Smyglaði 300 grömmum af hassi 28. ágúst 2006 18:39 Þrír sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni sem handtekinn var á laugardag. Orðrómur er meðal refsifanga á Litla-Hrauni um að fangavörðurinn hafi einnig smyglað farsímum inn í fangelsið. Mennirnir þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til næsta laugardags, fangavörðurinn var hnepptur í varðhald síðastliðinn laugardag en fangarnir á sunnudag. Fangavörðurinn er rúmlega tvítugur og hefur verið í sumarafleysingum. Talið er víst að þetta sé ekki það fyrsta sem fangavörðurinn smyglar fíkniefnum inn í fangelsið og er orðrómur innan veggja Litla-Hrauns að maðurinn hafi smyglað fleiru eins og farsímum sem eru bannaðir meðal fanga. Samkvæmt heimildum var fagnavörðurinn gripinn með þrjú hundruð grömm af hassi en slíkt magn getur dugað dagreykingamanni í um eitt ár. Eins var fangavörðurinn með í fórum sínum harðari efni en í mun minna magni. Annar fanganna sem situr í gæsluvarðhaldi var í vor dæmdur í fjögurra ára fangelsi en hann var handtekinn í febrúar með tæp fjögur kíló af amfetamíni. Hinn er fanginn er með nokkuð langan sakaferill að baki bæði fyrir alvarlegar líkamsárásir og fíkniefnamisferili. Bróðir sem er fyrrverandi fangi hefur einnig verið handtekinn vegna málsins en hann hefur ekki verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Ljóst er að mun meira hefur verið um fíkniefni inn á Litla-Hrauni í sumar en oft áður. Sigurjón Birgisson, formaður fangavarðafélags Íslands, segir heimskulegt að útiloka að fangaverðir geti verið flutningsleið fyrir fíkniefni og vill hann hertara eftirlit til að tryggja öryggi fangavarða gegn hótunum. Eins telur Sigurjón mikilvægt að fangelsið fái fíkniefnahund, gegnumlýsingartæki og fleira starfsfólk. Fréttir Innlent Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Sjá meira
Þrír sitja í gæsluvarðhaldi í tengslum við fíkniefnasmygl fangavarðar á Litla-Hrauni sem handtekinn var á laugardag. Orðrómur er meðal refsifanga á Litla-Hrauni um að fangavörðurinn hafi einnig smyglað farsímum inn í fangelsið. Mennirnir þrír hafa verið úrskurðaðir í gæsluvarðhald til næsta laugardags, fangavörðurinn var hnepptur í varðhald síðastliðinn laugardag en fangarnir á sunnudag. Fangavörðurinn er rúmlega tvítugur og hefur verið í sumarafleysingum. Talið er víst að þetta sé ekki það fyrsta sem fangavörðurinn smyglar fíkniefnum inn í fangelsið og er orðrómur innan veggja Litla-Hrauns að maðurinn hafi smyglað fleiru eins og farsímum sem eru bannaðir meðal fanga. Samkvæmt heimildum var fagnavörðurinn gripinn með þrjú hundruð grömm af hassi en slíkt magn getur dugað dagreykingamanni í um eitt ár. Eins var fangavörðurinn með í fórum sínum harðari efni en í mun minna magni. Annar fanganna sem situr í gæsluvarðhaldi var í vor dæmdur í fjögurra ára fangelsi en hann var handtekinn í febrúar með tæp fjögur kíló af amfetamíni. Hinn er fanginn er með nokkuð langan sakaferill að baki bæði fyrir alvarlegar líkamsárásir og fíkniefnamisferili. Bróðir sem er fyrrverandi fangi hefur einnig verið handtekinn vegna málsins en hann hefur ekki verið úrskurðaður í gæsluvarðhald. Ljóst er að mun meira hefur verið um fíkniefni inn á Litla-Hrauni í sumar en oft áður. Sigurjón Birgisson, formaður fangavarðafélags Íslands, segir heimskulegt að útiloka að fangaverðir geti verið flutningsleið fyrir fíkniefni og vill hann hertara eftirlit til að tryggja öryggi fangavarða gegn hótunum. Eins telur Sigurjón mikilvægt að fangelsið fái fíkniefnahund, gegnumlýsingartæki og fleira starfsfólk.
Fréttir Innlent Mest lesið Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Titringur á Alþingi Innlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Innlent Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Innlent Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna gímaldið við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Sjá meira