ESB leggur til helming friðargæsluliðs 25. ágúst 2006 23:00 Javier Solana, utanríkismálastjóri ESB, og Kofi Annan, framkvæmdastjóri SÞ, á fundi í Brussel í Belgíu í dag. MYND/AP Evrópusambandsríkin leggja til helming hermanna í fimmtán þúsund manna friðargæslulið sem verður sent til Líbanons á vegum Sameinuðu þjóðanna. Jafn stórt lið líbanskra hermanna verður þar fyrir. Kofi Anna, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, greindi frá þessu eftir fund utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna með honum í Brussel í Belgíu í dag. Annan segir Frakka fara fyrir friðargæsluliðin fram í febrúar á næsta ári en þá taki Ítalir við. Frakkar hafa heitið tvö þúsund hermönnum og Ítalar tvö til þrjú þúsund manna herliði. Pólverjar hafa boðist til að leggja fimm hundruð hermenn til verkefnisins, Finnar tvö hundruð og fimmtíu hermenn, Belgar þrjú hundruð og tvo en níutíu til viðbótar síðar. Norðmenn ætla að leggaj til hundrað hermenn. Spánverjar og Þjóðverjar ætla að leggja til hergögn og Danir tvö herskip. Auk þess hafa yfirvöld í Bangladesh heitið tvö þúsund hermönnum til verkefnisins, Indónesar einni herdeild, Malasíubúar því sama og yfirvöld í Nepal einnig. Liðið verður sent til Líbanons samkvæmt vopnahlésályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Ísraelsk stjórnvöld hafa ítrekað þá yfirlýsingu sína að herlið þeirra hverfi ekki frá Líbanon fyrr en friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna komi á vettvang. Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, hefur farið þess á leit að Ísraelar aflétti flug- og hafnbanni sínu á Líbanon. Enn fjölgar í hópi Ísraela sem krefjast afsagnar Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, vegna stríðsins í Líbanon. Mótmælendur komu saman í Jerúsalem í dag til að láta óánægju sína með framgang stríðsins í ljós. Varaliðsmenn og ættingjar þeirra hermanna sem féllu komu saman við gröf Goldu Meir, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Vinsældir Olmerts hafa minnkað töluvert síðan til átaka kom milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í síðasta mánuði. Ný skoðanakönnun sýnir að stjórnvöld myndu taka fyrir hægri flokkunum ef kosið yrði í dag. Ísraelar ganga, að öllu óbreyttu, næst að kjörborðinu árið 2010. Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Evrópusambandsríkin leggja til helming hermanna í fimmtán þúsund manna friðargæslulið sem verður sent til Líbanons á vegum Sameinuðu þjóðanna. Jafn stórt lið líbanskra hermanna verður þar fyrir. Kofi Anna, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, greindi frá þessu eftir fund utanríkisráðherra Evrópusambandsríkjanna með honum í Brussel í Belgíu í dag. Annan segir Frakka fara fyrir friðargæsluliðin fram í febrúar á næsta ári en þá taki Ítalir við. Frakkar hafa heitið tvö þúsund hermönnum og Ítalar tvö til þrjú þúsund manna herliði. Pólverjar hafa boðist til að leggja fimm hundruð hermenn til verkefnisins, Finnar tvö hundruð og fimmtíu hermenn, Belgar þrjú hundruð og tvo en níutíu til viðbótar síðar. Norðmenn ætla að leggaj til hundrað hermenn. Spánverjar og Þjóðverjar ætla að leggja til hergögn og Danir tvö herskip. Auk þess hafa yfirvöld í Bangladesh heitið tvö þúsund hermönnum til verkefnisins, Indónesar einni herdeild, Malasíubúar því sama og yfirvöld í Nepal einnig. Liðið verður sent til Líbanons samkvæmt vopnahlésályktun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Ísraelsk stjórnvöld hafa ítrekað þá yfirlýsingu sína að herlið þeirra hverfi ekki frá Líbanon fyrr en friðargæslulið Sameinuðu þjóðanna komi á vettvang. Javier Solana, utanríkismálastjóri Evrópusambandsins, hefur farið þess á leit að Ísraelar aflétti flug- og hafnbanni sínu á Líbanon. Enn fjölgar í hópi Ísraela sem krefjast afsagnar Ehuds Olmerts, forsætisráðherra Ísraels, vegna stríðsins í Líbanon. Mótmælendur komu saman í Jerúsalem í dag til að láta óánægju sína með framgang stríðsins í ljós. Varaliðsmenn og ættingjar þeirra hermanna sem féllu komu saman við gröf Goldu Meir, fyrrverandi forsætisráðherra landsins. Vinsældir Olmerts hafa minnkað töluvert síðan til átaka kom milli Ísraela og Hizbollah-skæruliða í síðasta mánuði. Ný skoðanakönnun sýnir að stjórnvöld myndu taka fyrir hægri flokkunum ef kosið yrði í dag. Ísraelar ganga, að öllu óbreyttu, næst að kjörborðinu árið 2010.
Erlent Fréttir Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira