Nauðsynlegt að fylgjast með netnotkun barna 24. ágúst 2006 19:06 Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með. Fréttir Innlent Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Sjá meira
Unglingsdrengur í Bandaríkjunum seldi sig á Netinu eftir að barnaníðingar höfðu smátt og smátt unnið traust hans og fengið hann til að sýna sig við kynlífsathafnir með vefmyndavél. Saga hans mun ekki vera einsdæmi. Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir nauðsynlegt að fylgst sé með netnotkun barna án þess þó að þau séu svipt frelsinu.Í þætti Oprah Winfrey sem sýndur var á Stöð 2 í gærkvöldi var sögð saga unglingsstráks sem hafði sýnt sig nakin við kynlífsathafnir á internetinu gegn borgun. Í fyrstu þegar drengurinn var þrettán ára trúði hann að hann væri að tala við stúlkur á sínum aldri eða nýja netvini sína sem síðan reyndust vera fullorðnir karlmenn sem reyndust vera barnaníðingar. Þessum mönnum tókst með tímanum að fá drenginn til að afklæðast fyrir framan vefmyndavél og var hann farin að fá greitt fyrir. Þetta tókst mönnunum með mikilli þolinmæði en saman ræddu þeir á spjallsíðu um gengi sitt í samskiptum við drenginn sem síðar varð til þess að einhverjir níðingana lokkuðu hann á sinn fund og beittu hann kynferðislegu ofbeldi. Það var blaðamaður New York Times sem náði til drengsins og stöðvaði það sem þarna átti sér stað.Lára Stefánsdóttir menntunarfræðingur segir eitthvað í líkingu við það sem þessi bandaríski unglingsdregur lenti í vel geta gerst á Íslandi. Hún segir hættur af sama meiði vera á Netinu og í samfélaginu. En á netinu getur verið erfiðara að átta sig á við hverja er talað.Í þætti Oprah var sagt að ekki ætti að leyfa börnum að vera með vefmyndavélar eða leyfa þeim að vera við tölvur í einrúmi. Það telur Lára fullmikið en nauðsynlegt sé að fylgjast með.
Fréttir Innlent Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Sjá meira