Samningur Íslands og Namibíu um þróunarmál framlengdur til 2010 21. ágúst 2006 11:15 Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra undirritaði í dag, fyrir hönd ríkisstjórnar Ísland, framlengingu á samningi Íslands og Namibíu um samstarf þróunarmála. Fyrri samningur þjóðanna hefði runnið út 2007 en hefur nú verið framlengdur um þrjú ár eða til ársloka 2010. Íslendingar hafa veitt Namibíumönnum þróunaraðstoð allt frá árinu 1990 en fyrsti samningur landanna um þróunarsamstarf var undirritaður árið 1991. Meginviðfangsefni þróunaraðstoðar Íslands við Namibíu á þessum árum hafa verið verkefni í tengslum við sjávarútveg, meðal annars á sviði fiski- og hafrannsókna sem og uppbyggingu sjómannafræðslu. Bæði fiski- og hafrannsóknirnar eru nú alfarið í höndum Namibíumanna þannig að ráðgjöf og aðstoð Íslendinga hefur skilað góðum árangri. Sjómannaskólinn í Namibíu, NAMFI telst nú vera orðinn í hópi hinna bestu sinnar tegundar í Afríku og er starfræktur samkvæmt kröfum Alþjóða siglingamálastofnunarinnar. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra situr nú fjölþjóðlega ráðstefnu í Namibíu um sjávarútvegsmál og fiskeldi á vegum Þróunarsamvinnustofnunnar Íslands í samvinnu við Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira
Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra undirritaði í dag, fyrir hönd ríkisstjórnar Ísland, framlengingu á samningi Íslands og Namibíu um samstarf þróunarmála. Fyrri samningur þjóðanna hefði runnið út 2007 en hefur nú verið framlengdur um þrjú ár eða til ársloka 2010. Íslendingar hafa veitt Namibíumönnum þróunaraðstoð allt frá árinu 1990 en fyrsti samningur landanna um þróunarsamstarf var undirritaður árið 1991. Meginviðfangsefni þróunaraðstoðar Íslands við Namibíu á þessum árum hafa verið verkefni í tengslum við sjávarútveg, meðal annars á sviði fiski- og hafrannsókna sem og uppbyggingu sjómannafræðslu. Bæði fiski- og hafrannsóknirnar eru nú alfarið í höndum Namibíumanna þannig að ráðgjöf og aðstoð Íslendinga hefur skilað góðum árangri. Sjómannaskólinn í Namibíu, NAMFI telst nú vera orðinn í hópi hinna bestu sinnar tegundar í Afríku og er starfræktur samkvæmt kröfum Alþjóða siglingamálastofnunarinnar. Einar K. Guðfinnsson, sjávarútvegsráðherra situr nú fjölþjóðlega ráðstefnu í Namibíu um sjávarútvegsmál og fiskeldi á vegum Þróunarsamvinnustofnunnar Íslands í samvinnu við Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Fleiri fréttir Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sjá meira