Menningarnótt verður hátíð smærri viðburða 18. ágúst 2006 19:00 Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan. Fréttir Innlent Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Menningarnótt í Reykjavík, sem haldin verður í ellefta sinn á laugardag, verður hátíð smærri viðburða. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum þetta árið en hins vegar verður flugeldasýningin í lok dagskrár stærri en nokkru sinni fyrr og að þessu sinni er skotið úr varðskipinu Ægi. Menningarnóttin hefst klukkan 11 á laugardagsmorgun þegar Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarstjóri ræsir keppendur í skemmtiskokki Reykjavíkurmaraþons. Ljóst er metþátttaka verður í hlaupinu því rúmlega 5700 manns höfðu skráð sig á Netinu í gær, en alls tókum 4000 þáttt í hlaupinu í fyrra sem var metár. Eftir setninguna rekur hver viðburðurinn annan á svæði sem teygir sig allt frá Sjóminjasafninu á Granda í vestri til Miklatúns í austri. Alls geta gestir menningarnætur valið á milli ríflega 400 viðburða á menningarnótt. Fjarðabyggð er gestasveitarfélag menningarnætur í ár og verður með dagskrá í Ráðhúsinu að því tilefni. Þá verða framhaldskólarnir með dagskrá í Iðnó og boðið upp á tónleika með mörgum af vinsælustu sveitum landsins við Landsbankanna að Laugavegi 77. Þá má nefna að 30 ungir listamenn verða með sviðslistahátíðina ArtFart í gömlu kaffibrennslu Ó. Johnson & Kaaber. Auk þess verður boðið upp á ópertónleikar á Miklatúni þar sem Sinfóníuhljómsveit Norðurlands mun spila ásamt nokkrum af þekktustu einsöngvurum Íslands. Engir stórtónleikar verða á hafnarbakkanum eins og undanfarin ár, meðal annars vegna framkvæmda í nágrenninu. Smærri viðburðir fá því að njóta sín betur. Dagskrá menningarnætur lýkur svo klukkan eina mínútu yfir hálfellefu um kvöldið með árlegri flugeldasýningu. Sú nýbreytni verður tekin upp að að skjóta flugeldunum upp af varðskipinu Ægi sem verður utan við Sæbraut sem verður lokuð á meðan.
Fréttir Innlent Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent