Uppskera og handverk sett 11. ágúst 2006 11:36 Meðfylgjandi mynd er tekin rétt fyrir opnun þar sem Bergþór risi er reistur upp. Uppskera og Handverk 2006 að Hrafnagili sett í gær með viðhöfnBjarni Kristjánsson sveitarstjóri setti sýninguna og Jón Marinó Jónsson sagði sögu einnar fiðlu. Þar á eftir var frumflutningur á fiðlu Jóns Marinós. Fjölmargir sóttu sýninguna á fyrsta degi og var hún afar litrík. Sýningarsvæði handverksfólks er á yfir eitt þúsund fermetra svæði - ýmist inni í Hrafnagilsskóla og á útisvæði. Þema hátíðarinnar er tónlist og fjölmargir listamenn munu koma fram. Sérstakt verksvæði handverksmanna telur yfir 30 handverksmenn að störfum við mótun úr hinum ýmsu hráefnum. Það þurfti ansi margar hendur við uppreisn Bergþórs risa sem sjá má á mynd meðfylgjandi fréttinni. Risinn er hvorki meira né minna en hálft tonn að þyngd, hátt á þriðja metra á hæð og verður í vinnslu á hátíðinni. Bergþór mun fara af hátíðinnni á framtíðarstað sinn við Geysi í Haukadal. Auk Bergþórs þá er stærsti rafmagnsgítar til sýnis sem smíðaður hefur verið á Íslandi, yfir 4 metrar á hæð. Gítarinn var smíðaður sérstaklega í tenslum við hátíðina og er eftirlíking gítars af gerðinni Fender Telecaster. Yfir 70 sýnendur hafa stillt vörum sínum fallega upp á sölubásum og í aðalsal hátíðarinnar er risastór tískusýningarpallur klæddur með tryppahúðum, hreindýraskinnum og kýrhúðum. Á hátíðinni kennir ýmissa grasa og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi s.s tónlist, dýrasýning, rennismiðir, hljóðfærasmiðir, leirkerasmiðir, hörpuleikari, eldsmiður, grænmeti, traktorar, landssýning landnámshænsna, handverksbíllinn, tálgun, vinnsla horna og beina, hoppukastali og tónlistarfólk. Í tengslum við hátíðina verða tónleikar í Laugarborg hjá Steindóri Andersen, Báru Grímsd og Didda fiðlu á morgun föstudagskvöld og á sunnudagskvöld verða tónleikar með Michael Black í Laugarborg en hann kemur úr frægri írskri þjóðlagafjölskyldu. Lífið Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira
Uppskera og Handverk 2006 að Hrafnagili sett í gær með viðhöfnBjarni Kristjánsson sveitarstjóri setti sýninguna og Jón Marinó Jónsson sagði sögu einnar fiðlu. Þar á eftir var frumflutningur á fiðlu Jóns Marinós. Fjölmargir sóttu sýninguna á fyrsta degi og var hún afar litrík. Sýningarsvæði handverksfólks er á yfir eitt þúsund fermetra svæði - ýmist inni í Hrafnagilsskóla og á útisvæði. Þema hátíðarinnar er tónlist og fjölmargir listamenn munu koma fram. Sérstakt verksvæði handverksmanna telur yfir 30 handverksmenn að störfum við mótun úr hinum ýmsu hráefnum. Það þurfti ansi margar hendur við uppreisn Bergþórs risa sem sjá má á mynd meðfylgjandi fréttinni. Risinn er hvorki meira né minna en hálft tonn að þyngd, hátt á þriðja metra á hæð og verður í vinnslu á hátíðinni. Bergþór mun fara af hátíðinnni á framtíðarstað sinn við Geysi í Haukadal. Auk Bergþórs þá er stærsti rafmagnsgítar til sýnis sem smíðaður hefur verið á Íslandi, yfir 4 metrar á hæð. Gítarinn var smíðaður sérstaklega í tenslum við hátíðina og er eftirlíking gítars af gerðinni Fender Telecaster. Yfir 70 sýnendur hafa stillt vörum sínum fallega upp á sölubásum og í aðalsal hátíðarinnar er risastór tískusýningarpallur klæddur með tryppahúðum, hreindýraskinnum og kýrhúðum. Á hátíðinni kennir ýmissa grasa og allir ættu að finna eitthvað við sitt hæfi s.s tónlist, dýrasýning, rennismiðir, hljóðfærasmiðir, leirkerasmiðir, hörpuleikari, eldsmiður, grænmeti, traktorar, landssýning landnámshænsna, handverksbíllinn, tálgun, vinnsla horna og beina, hoppukastali og tónlistarfólk. Í tengslum við hátíðina verða tónleikar í Laugarborg hjá Steindóri Andersen, Báru Grímsd og Didda fiðlu á morgun föstudagskvöld og á sunnudagskvöld verða tónleikar með Michael Black í Laugarborg en hann kemur úr frægri írskri þjóðlagafjölskyldu.
Lífið Menning Mest lesið „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Fleiri fréttir Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Sjá meira