Þrír handteknir grunaðir um að hlera bresku konungsfjölskylduna 9. ágúst 2006 19:30 Breska lögreglan hefur handtekið þrjá menn, þar af einn blaðamann, vegna gruns um að þeir hafi hlerað síma konungsfjölskyldunnar. Málið er litið alvarlegum augum enda er ekki útilokað að það teygi anga sína víðar. Rannsókn Scotland Yard hefur raunar staðið yfir í nokkra mánuði en hún hófst eftir að grunur vaknaði hjá starfsfólk Karls Bretaprins um að farsímar þeirra Camillu Parker-Bowles væru hleraðir eða að tölvuþrjótum hefði með einhverjum hætti tekist að komast í talhólf á símum þeirra hjóna. Í gær lét lögreglan svo til skarar skríða og handtók þrjá menn í tengslum við hleranirnar, þar á meðal Clive Goodman, sérfræðing götublaðsins News of the World í málefnum konungsfjölskyldunnar. Þetta eru alls ekki einu dæmin um brotalamir í öryggisgæslu konungsfjölskyldunnar. Árið 2004 fékk blaðmaður Daily Mirror vinnu sem dyravörður í Buckingham-höll og nokkrum mánuðum síðar klifraði maður úr þrýstihópi feðra án forræðis upp á svalir hallarinnar íklæddur Batman-búningi. Gjörningalistamanni tókst ári áður að svindla sér inn í afmælisveislu Vilhjálms prins og fyrir tæpum aldarfjórðungi vaknaði drottningin við að ókunnur maður sat á rúmstokki hennar. Við þetta bætast svo símahleranir og sitt hvað fleira. Málið er því litið alvarlegum augum og til marks um það má nefna að sú deild Scotland Yard sem fer með varnir gegn hryðjuverkum fer nú með rannsókn þess. Hún beinist nú að því hvort fleiri símar hafi verið hleraðir, meðal annars hjá þingmönnum. Erlent Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Breska lögreglan hefur handtekið þrjá menn, þar af einn blaðamann, vegna gruns um að þeir hafi hlerað síma konungsfjölskyldunnar. Málið er litið alvarlegum augum enda er ekki útilokað að það teygi anga sína víðar. Rannsókn Scotland Yard hefur raunar staðið yfir í nokkra mánuði en hún hófst eftir að grunur vaknaði hjá starfsfólk Karls Bretaprins um að farsímar þeirra Camillu Parker-Bowles væru hleraðir eða að tölvuþrjótum hefði með einhverjum hætti tekist að komast í talhólf á símum þeirra hjóna. Í gær lét lögreglan svo til skarar skríða og handtók þrjá menn í tengslum við hleranirnar, þar á meðal Clive Goodman, sérfræðing götublaðsins News of the World í málefnum konungsfjölskyldunnar. Þetta eru alls ekki einu dæmin um brotalamir í öryggisgæslu konungsfjölskyldunnar. Árið 2004 fékk blaðmaður Daily Mirror vinnu sem dyravörður í Buckingham-höll og nokkrum mánuðum síðar klifraði maður úr þrýstihópi feðra án forræðis upp á svalir hallarinnar íklæddur Batman-búningi. Gjörningalistamanni tókst ári áður að svindla sér inn í afmælisveislu Vilhjálms prins og fyrir tæpum aldarfjórðungi vaknaði drottningin við að ókunnur maður sat á rúmstokki hennar. Við þetta bætast svo símahleranir og sitt hvað fleira. Málið er því litið alvarlegum augum og til marks um það má nefna að sú deild Scotland Yard sem fer með varnir gegn hryðjuverkum fer nú með rannsókn þess. Hún beinist nú að því hvort fleiri símar hafi verið hleraðir, meðal annars hjá þingmönnum.
Erlent Fréttir Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira