Hætta á kjarnorkuslysi í Svíþjóð 4. ágúst 2006 18:30 Sænskur kjarnorkusérfræðingur fullyrðir að legið hafi við kjarnorkuslysi í Svíþjóð í vikunni þegar bilun varð í kjarnorkuveri norður af Stokkhólmi. Sænsk yfirvöld segja litla hættu hafa verið á slysi en þrátt fyrir það komu kjarnorkumálayfirvöld saman til neyðarfundar í gær. Slökkt hefur verið á helmingi kjarnaofna í landinu. Slökkt var á tveimur kjarnaofnum í kjarnorkuveri í Ringhals suðaustur Svíþjóð í gær eftir að slökkt hafði verið á tveimur kjarnaofnum í kjarnorkuverinu í Oskarshamn í suðvestur Svíþjóð deginum áður. Það var gert eftir að talsmaður fyrirtækisins sem verið tilkynnti að ekki væri hægt að tryggja öryggi þar. Í síðustu viku fór rafmagn af hluta Forsmerkur norður af Stokkhólmi og brást þá vara rafall í kjarnorkuverinu þar og varð fyrir vikið að slökkva á einum kjarnaofninum. Þetta þýðir að fimm kjarnaofnar af tíu í Svíþjóð eru ekki virkir sem stendur. Anders Jörle, upplýsingafulltrúi sænska kjarnorkueftirlitsins, segir að líkur hefðu verið á að það sama gæti gerst í öllum kjarnaopfnunum og því hafi verið slökkt á þeim eins og gera eigi. Hann segir ekki jafn mikla hættu hafa skapast og margir vilji vera láta. Lars Olov Höglund, sérfræðingur í kjarnorkumálum, er ekki á sama máli. Hann segir þetta hafa farið nærri kjarnorkuslysi. Ákvarðanatakan þegar hætta steðjaði að hafi verið handahófskennd og rambað hafi verið á rétt. Illa hefði geta farið. Svíar sem búa nálægt kjarnorkuverum eru ekki uggandi. Einn íbúa segist hafa vanist því að búa í 40 kílómetra fjarlægð frá kjarnorkuveri. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Sjá meira
Sænskur kjarnorkusérfræðingur fullyrðir að legið hafi við kjarnorkuslysi í Svíþjóð í vikunni þegar bilun varð í kjarnorkuveri norður af Stokkhólmi. Sænsk yfirvöld segja litla hættu hafa verið á slysi en þrátt fyrir það komu kjarnorkumálayfirvöld saman til neyðarfundar í gær. Slökkt hefur verið á helmingi kjarnaofna í landinu. Slökkt var á tveimur kjarnaofnum í kjarnorkuveri í Ringhals suðaustur Svíþjóð í gær eftir að slökkt hafði verið á tveimur kjarnaofnum í kjarnorkuverinu í Oskarshamn í suðvestur Svíþjóð deginum áður. Það var gert eftir að talsmaður fyrirtækisins sem verið tilkynnti að ekki væri hægt að tryggja öryggi þar. Í síðustu viku fór rafmagn af hluta Forsmerkur norður af Stokkhólmi og brást þá vara rafall í kjarnorkuverinu þar og varð fyrir vikið að slökkva á einum kjarnaofninum. Þetta þýðir að fimm kjarnaofnar af tíu í Svíþjóð eru ekki virkir sem stendur. Anders Jörle, upplýsingafulltrúi sænska kjarnorkueftirlitsins, segir að líkur hefðu verið á að það sama gæti gerst í öllum kjarnaopfnunum og því hafi verið slökkt á þeim eins og gera eigi. Hann segir ekki jafn mikla hættu hafa skapast og margir vilji vera láta. Lars Olov Höglund, sérfræðingur í kjarnorkumálum, er ekki á sama máli. Hann segir þetta hafa farið nærri kjarnorkuslysi. Ákvarðanatakan þegar hætta steðjaði að hafi verið handahófskennd og rambað hafi verið á rétt. Illa hefði geta farið. Svíar sem búa nálægt kjarnorkuverum eru ekki uggandi. Einn íbúa segist hafa vanist því að búa í 40 kílómetra fjarlægð frá kjarnorkuveri.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Sjá meira