Blikastúlkur í víkíng 3. ágúst 2006 21:42 Gréta Mjöll Saúelsdóttur fellur í teignum í leik gegn Val á dögunum. MYND/Daníel Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum halda nú um verslunarmannahelgina til Austurríkis þar sem liðið mun taka þátt í Evrópukeppni félagsliða. Þetta er í annað sinn sem Breiðablik tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða kvenna en keppnin fór fyrst fram árin 2001/2002. Þrátt fyrir það er þetta í þriðja sinn sem Breiðablik öðlast þátttökurétt en liðið tók ekki þátt haustið 2001 þar sem margir af bestu leikmönnum þess voru farnir erlendis til náms. Breiðablik tekur þátt í fyrstu umferð keppninnar dagana 6.-14. ágúst en leikið verður í Neulengbach í Austurríki. Blikastúlkur munu leika í þriðja riðli ásamt meisturunum frá Norður-Írlandi, Newtownabbey Strikers, Dezembro frá Portúgal, auk austurrísku meistaranna og gestgjafanna SV Neulengbach. Guðmundur Magnússon þjálfari Íslandsmeistaranna telur góðar líkur á að árangur náist og ætlar sér og sínum stúlkum sigur í riðlinum. Leikið verður í níu riðlum þar sem sigurvegarar hvers riðils fara áfram í aðra umferð sem fer fram dagana 12.-17. september. Í annarri umferð eru riðlarnir fjórir og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli í fjórðungsúrslit. Þegar hefur verið dregið í þá riðla og er ljóst að ef Breiðablik sigrar í Austurríki þá leikur liðið gegn meisturum Frankfurt auk sigurvegara í riðlum 4 og 5 en þar leika m.a. lið frá Finnlandi og Ítalíu. Úrslitaleikurinn verður í apríl 2007. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira
Íslands- og bikarmeistarar Breiðabliks í kvennafótboltanum halda nú um verslunarmannahelgina til Austurríkis þar sem liðið mun taka þátt í Evrópukeppni félagsliða. Þetta er í annað sinn sem Breiðablik tekur þátt í Evrópukeppni félagsliða kvenna en keppnin fór fyrst fram árin 2001/2002. Þrátt fyrir það er þetta í þriðja sinn sem Breiðablik öðlast þátttökurétt en liðið tók ekki þátt haustið 2001 þar sem margir af bestu leikmönnum þess voru farnir erlendis til náms. Breiðablik tekur þátt í fyrstu umferð keppninnar dagana 6.-14. ágúst en leikið verður í Neulengbach í Austurríki. Blikastúlkur munu leika í þriðja riðli ásamt meisturunum frá Norður-Írlandi, Newtownabbey Strikers, Dezembro frá Portúgal, auk austurrísku meistaranna og gestgjafanna SV Neulengbach. Guðmundur Magnússon þjálfari Íslandsmeistaranna telur góðar líkur á að árangur náist og ætlar sér og sínum stúlkum sigur í riðlinum. Leikið verður í níu riðlum þar sem sigurvegarar hvers riðils fara áfram í aðra umferð sem fer fram dagana 12.-17. september. Í annarri umferð eru riðlarnir fjórir og komast tvö efstu lið úr hverjum riðli í fjórðungsúrslit. Þegar hefur verið dregið í þá riðla og er ljóst að ef Breiðablik sigrar í Austurríki þá leikur liðið gegn meisturum Frankfurt auk sigurvegara í riðlum 4 og 5 en þar leika m.a. lið frá Finnlandi og Ítalíu. Úrslitaleikurinn verður í apríl 2007.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Sjá meira