Neyðarástand vegna hitabylgju 2. ágúst 2006 19:15 Íbúi í New York reynir að kæla sig í forsælu. MYND/AP Neyðarástand hefur skapast í New York-borg í Bandaríkjunum þar sem hiti hefur farið upp í tæp fjörutíu stig. Þegar rakinn bætist við er erfitt að lifa. Sérstakar kælingarmiðstöðvar víðsvegar um borgina eru fjölsóttar þessa dagana. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni þar sem hitabylgja hefur bakað íbúa síðustu daga og heldur því áfram. Michael Bloomberg, borgarstjóri, hefur hvatt íbúa til að til að spara rafmagn til að forðast það að rafmagnslaust verði á stórum svæðum líkt og í síðasta mánuði. Búið er að slökkva á fljóðljósum í görðum, við minnismerki, skilti og ýmsar byggingar. Á fjórða hundruð miðstöðvar þar sem fólk getur kælt sig hafa verið settar á laggirnar víða um borgina auk þess sem almenningssundlaugar eru opnar lengur. Hitastigið hefur einnig hækkað í Philadelphiu og Washington en hitabylgjan hefur færst frá Kaliforníu. Þar hefur hitinn lækkað en var mikill í rúman hálfan mánuð. Rafmang fór þar af fjölmörgum svæðum auk þess sem hundrað þrjátíu og sex dauðsföll í ríkinu er hægt að rekja beint til hitabylgjunnar. Áætlað er að hitinn í New York, Philadelphiu og Washington verði um þrjátíu og átta gráður næsta sólahring. Ofan á það er raki mikill. Ekki hefur verið jafn heitt í New York síðan í júlí 1999. Óttast er að fjölmargir, aðallega eldri borgarar og hjartveikir, liggi í valnum þegar hitinn lækkar á ný. Erlent Fréttir Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Sjá meira
Neyðarástand hefur skapast í New York-borg í Bandaríkjunum þar sem hiti hefur farið upp í tæp fjörutíu stig. Þegar rakinn bætist við er erfitt að lifa. Sérstakar kælingarmiðstöðvar víðsvegar um borgina eru fjölsóttar þessa dagana. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í borginni þar sem hitabylgja hefur bakað íbúa síðustu daga og heldur því áfram. Michael Bloomberg, borgarstjóri, hefur hvatt íbúa til að til að spara rafmagn til að forðast það að rafmagnslaust verði á stórum svæðum líkt og í síðasta mánuði. Búið er að slökkva á fljóðljósum í görðum, við minnismerki, skilti og ýmsar byggingar. Á fjórða hundruð miðstöðvar þar sem fólk getur kælt sig hafa verið settar á laggirnar víða um borgina auk þess sem almenningssundlaugar eru opnar lengur. Hitastigið hefur einnig hækkað í Philadelphiu og Washington en hitabylgjan hefur færst frá Kaliforníu. Þar hefur hitinn lækkað en var mikill í rúman hálfan mánuð. Rafmang fór þar af fjölmörgum svæðum auk þess sem hundrað þrjátíu og sex dauðsföll í ríkinu er hægt að rekja beint til hitabylgjunnar. Áætlað er að hitinn í New York, Philadelphiu og Washington verði um þrjátíu og átta gráður næsta sólahring. Ofan á það er raki mikill. Ekki hefur verið jafn heitt í New York síðan í júlí 1999. Óttast er að fjölmargir, aðallega eldri borgarar og hjartveikir, liggi í valnum þegar hitinn lækkar á ný.
Erlent Fréttir Mest lesið Þrír í vikulangt gæsluvarðhald Innlent Lögregla lýsir eftir manni Innlent Vaktin: Fannst þungt haldinn í Gufunesi og lést skömmu síðar Innlent Lýsir ofríki og andlegu ofbeldi Gunnars Smára Innlent Stórfelldur laxadauði í Berufirði Innlent Hafna ásökunum á hendur forystu flokksins Innlent Rannsókn lögreglu enn á frumstigi Innlent Reykjavíkurborg dregur úr áformunum Innlent Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Erlent Ögurstund upp runnin hjá VR Innlent Fleiri fréttir Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið „Þjóðin er klofin varðandi hvers konar sjálfstæði hún vill“ Sátu með sprengjuvesti meðal gísla Fella hluta Amazon-frumskógarins vegna loftslagsráðstefnu COP Hörfa frá Kúrsk Var útskrifaður og lifði með gervihjarta í yfir 100 daga Rússar gefa lítið fyrir niðurstöðu fundar Bandaríkjanna og Úkraínu Tollar Trump á stál og ál taka gildi Demokraatit og Naleraq stærstir eftir kosningarnar á Grænlandi Úkraína samþykkir tillögu um vopnahlé Einn grunaður um manndráp vegna vítaverðrar vanrækslu Gaf ranglega í skyn að Úkraína bæri ábyrgð á árás á X Ættbálkaleiðtogar felldir í árás al-Shabaab Vart þverfótað fyrir erlendum fjölmiðlum á kjördag í Nuuk Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Páfi ekki lengur í bráðri lífshættu vegna lungnabólgu Þegar Duterte vonaði að Íslendingar frysu í hel Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Í vandræðum í Kúrsk en bætt staða í austri Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Dalai Lama segir arftaka sinn munu fæðast í „hinum frjálsa heimi“ Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Bandaríkjamenn og Úkraínumenn funda eftir munnhöggin í Hvíta húsinu Fraktskipið flutti gáma fyrir Samskip Multimodal Sögulegar kosningar í skugga ásælni Trumps Eins skipverja enn leitað og mikið umhverfisslys í uppsiglingu Danir tilbúnir að senda friðargæsluliða Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Sjá meira