Tímamót hjá UNICEF á Íslandi 14. júlí 2006 17:39 Tímamót urðu í dag í starfi Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi þegar gengið var frá samningi um framtíðarsamstarf. Framkvæmdastjóri UNICEF er stödd hér á landi í tilefni þessa. UNICEF á Íslandi hefur verið starfrækt í tvö ár en landsnefndin var stofnuð út frá hugmynd Stefáns Inga Stefánssonar framkvæmdastjóra samtakanna. Stefán segir samninginn marka tímamót en með honum er landsnefndin að skuldbunda sig til að halda áfram að afla fjár til verkefna UNICEF og standa vörð um líf barna út um allan heim. Framkvæmdastjóri UNICEF, Ann M. Veneman segir viðökur Íslendinga við barnahjálpinni með eindæmum góðar en landsnefndin hefur náð þeim árangri að safna að meðaltali 12.5 bandaríkjadölum á hvern íbúa en það er hlutfallslega meðal hæstu framlaga innan landsnefnda UNICEF. Hún segist einnig afar ánægð með íslensku ríkisstjórnina sem hefur stóraukið framlög sín til verkefna UNICEF á síðustu árum en Ann fundaði með Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra í morgun. UNICEF á Íslandi styrkir með beinum hætti verkefni í Nígeríu, Sierra Leone og Gíneu-Bissá sem miða að bólusetningu og menntun barna. Samtökin hafa m.a fjármagnað byggingu 180 skóla í Sierra Leone og Gíneu-Bissá, fyrir tilstuðlan styrkja frá íslenskum fyrirtækjum. Fréttir Innlent Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira
Tímamót urðu í dag í starfi Barnahjálpar Sameinuðu Þjóðanna á Íslandi þegar gengið var frá samningi um framtíðarsamstarf. Framkvæmdastjóri UNICEF er stödd hér á landi í tilefni þessa. UNICEF á Íslandi hefur verið starfrækt í tvö ár en landsnefndin var stofnuð út frá hugmynd Stefáns Inga Stefánssonar framkvæmdastjóra samtakanna. Stefán segir samninginn marka tímamót en með honum er landsnefndin að skuldbunda sig til að halda áfram að afla fjár til verkefna UNICEF og standa vörð um líf barna út um allan heim. Framkvæmdastjóri UNICEF, Ann M. Veneman segir viðökur Íslendinga við barnahjálpinni með eindæmum góðar en landsnefndin hefur náð þeim árangri að safna að meðaltali 12.5 bandaríkjadölum á hvern íbúa en það er hlutfallslega meðal hæstu framlaga innan landsnefnda UNICEF. Hún segist einnig afar ánægð með íslensku ríkisstjórnina sem hefur stóraukið framlög sín til verkefna UNICEF á síðustu árum en Ann fundaði með Valgerði Sverrisdóttur utanríkisráðherra í morgun. UNICEF á Íslandi styrkir með beinum hætti verkefni í Nígeríu, Sierra Leone og Gíneu-Bissá sem miða að bólusetningu og menntun barna. Samtökin hafa m.a fjármagnað byggingu 180 skóla í Sierra Leone og Gíneu-Bissá, fyrir tilstuðlan styrkja frá íslenskum fyrirtækjum.
Fréttir Innlent Mest lesið Egill Þór er látinn Innlent Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Lokað um Þrengsli og vegir víða á óvissustigi Veður „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Innlent Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Erlent Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Innlent Flæddi inn í hús á Arnarnesi Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Ný ríkisstjórn fundar í dag Innlent Fleiri fréttir Berglind nýr dómandi við Endurupptökudóm Flugferðum aflýst Vegur að Patreksfirði lokaður vegna snjóflóðs Egill Þór er látinn Nýir ráðherrar ætli að vinna saman og ekki loka sig af Flæddi inn í hús á Arnarnesi Ný ríkisstjórn fundar í dag „Þetta er farið að að bera meira keim af einelti en löglegri stjórnsýslu” Missti stjórn á bílnum og endaði inni í garði Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Sjá meira