Enn standa spilliefni á gamla lagersvæði Olís 14. júlí 2006 17:41 Mikið magn spilliefna stendur enn á gamla lagersvæði Olís við Kölluarklettsveg þrátt fyrir að fögur fyrirheit fyrirtækisins um að öll efni yrðu horfin af lóðinni í lok þessarar viku. Undanfarnar þrjár vikur hafa hin ýmsu spilliefni staðið á gamla lagersvæði Olís vegna flutninga en til stendur að afhenda Faxaflóahöfnum lóðina fljótlega. Búið er að rýma öll húsin en eftir standa efni í tunnum um alla lóð sem eftir er að flytja í nýja lagerhúsnæðið. Hjá Olís fengust þær upplýsingar að menn væru nú í óða önn að fjarlægja það litla sem enn væri eftir en þegar fréttamann bar að gerði var engin við þó hlið stæðu opin. Þó svæðið sé afgirt er hægðarleikur fyrir óprúttna náunga að bregða sér í gegnum girðingarnar. Samúel Guðmundsson, framkvæmdastjóri vörustýringarsviðs Olís, sagði fréttamanni fyrir skömmu að ekki væri verulegt magn að ræða og skamman tíma tæki að fjarlægja það sem eftir væri. Í dag greindi hann frá því að menn væru nú að störfum við að fjarlægja það litla sem eftir væri af efnum af svæðinu. Á myndum sem teknar voru í dag má þó sjá að enn stendur mikið magn efna á lóðinni og engin starfsmaður var sjáanlegur að störfum. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Mikið magn spilliefna stendur enn á gamla lagersvæði Olís við Kölluarklettsveg þrátt fyrir að fögur fyrirheit fyrirtækisins um að öll efni yrðu horfin af lóðinni í lok þessarar viku. Undanfarnar þrjár vikur hafa hin ýmsu spilliefni staðið á gamla lagersvæði Olís vegna flutninga en til stendur að afhenda Faxaflóahöfnum lóðina fljótlega. Búið er að rýma öll húsin en eftir standa efni í tunnum um alla lóð sem eftir er að flytja í nýja lagerhúsnæðið. Hjá Olís fengust þær upplýsingar að menn væru nú í óða önn að fjarlægja það litla sem enn væri eftir en þegar fréttamann bar að gerði var engin við þó hlið stæðu opin. Þó svæðið sé afgirt er hægðarleikur fyrir óprúttna náunga að bregða sér í gegnum girðingarnar. Samúel Guðmundsson, framkvæmdastjóri vörustýringarsviðs Olís, sagði fréttamanni fyrir skömmu að ekki væri verulegt magn að ræða og skamman tíma tæki að fjarlægja það sem eftir væri. Í dag greindi hann frá því að menn væru nú að störfum við að fjarlægja það litla sem eftir væri af efnum af svæðinu. Á myndum sem teknar voru í dag má þó sjá að enn stendur mikið magn efna á lóðinni og engin starfsmaður var sjáanlegur að störfum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira