Abbas boðar til þjóðaratkvæðagreiðslu 10. júní 2006 18:45 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, boðaði í dag til þjóðaratkvæðagreiðslu síðla í júlí þar sem meðal annars verður tekin afstaða til þess hvort viðurkenna skuli tilverurétt Ísraelsríkis. Atkvæðagreiðslan er umdeild meðal Palestínumanna. Gengið verður til atkvæðagreiðslunnar 26. júlí næstkomandi. Þessi ákvörðun Abbas mun að öllum líkindum auka enn á ófriðinn á sjálfsstjórnarsvæðunum en leiðtogi Hamas, sem stýrir heimastjórninni, hefur farið þess á leit við Abbas að ekki verði kosið um þetta málefni. Sjö meðlimir sömu fjölskyldunnar sem féllu í árás Ísraelshers á strönd á Gaza-svæðinu í gær voru bornir til grafar í dag. Mörg þúsund Palestínumenn voru viðstaddir. Abbas sagði árásina glæp sem jafnaðist á við þjóðarmorð og hvatti alþjóðsamfélagið til að skerast í leikinn. Abbas lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og voru götur Gaza-borgar og Ramallah nánast auðar í morgun og allar verslanir lokaðar í dag. Ísraelsmenn segja árásina í rannsókn. Hamas-samtökin rufu 16 mánaða vopnahlé vegna atburðanna í nótt þegar þeir skutu flugskeytum á ísraelskt landssvæði. Engan sakaði. Átökin á Gaza-ströndinni hafa magnast eftir því sem liðið hefur á daginn og varð einn leiðtogi öryggissveita Fatha-samtaka Abbas forseta á milli þegar til skotbardaga kom milli Fatah- og Hamas-liða. Hann var þegar fluttur af vettvangi en ekki er vitað hvort hann særðist. Til átaka kom þegar verið var að bera foringja í öryggissveitum Fatah til grafar en hann féll þegar reynt var að ræna honum snemma í morgun. Fatah-liðar segja Hamas-menn standa að baki morðinu og mættu ekki til fundar við Ismail Hanieyh, forsætisráðherra, síðdegis í dag. Erlent Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira
Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, boðaði í dag til þjóðaratkvæðagreiðslu síðla í júlí þar sem meðal annars verður tekin afstaða til þess hvort viðurkenna skuli tilverurétt Ísraelsríkis. Atkvæðagreiðslan er umdeild meðal Palestínumanna. Gengið verður til atkvæðagreiðslunnar 26. júlí næstkomandi. Þessi ákvörðun Abbas mun að öllum líkindum auka enn á ófriðinn á sjálfsstjórnarsvæðunum en leiðtogi Hamas, sem stýrir heimastjórninni, hefur farið þess á leit við Abbas að ekki verði kosið um þetta málefni. Sjö meðlimir sömu fjölskyldunnar sem féllu í árás Ísraelshers á strönd á Gaza-svæðinu í gær voru bornir til grafar í dag. Mörg þúsund Palestínumenn voru viðstaddir. Abbas sagði árásina glæp sem jafnaðist á við þjóðarmorð og hvatti alþjóðsamfélagið til að skerast í leikinn. Abbas lýsti yfir þriggja daga þjóðarsorg og voru götur Gaza-borgar og Ramallah nánast auðar í morgun og allar verslanir lokaðar í dag. Ísraelsmenn segja árásina í rannsókn. Hamas-samtökin rufu 16 mánaða vopnahlé vegna atburðanna í nótt þegar þeir skutu flugskeytum á ísraelskt landssvæði. Engan sakaði. Átökin á Gaza-ströndinni hafa magnast eftir því sem liðið hefur á daginn og varð einn leiðtogi öryggissveita Fatha-samtaka Abbas forseta á milli þegar til skotbardaga kom milli Fatah- og Hamas-liða. Hann var þegar fluttur af vettvangi en ekki er vitað hvort hann særðist. Til átaka kom þegar verið var að bera foringja í öryggissveitum Fatah til grafar en hann féll þegar reynt var að ræna honum snemma í morgun. Fatah-liðar segja Hamas-menn standa að baki morðinu og mættu ekki til fundar við Ismail Hanieyh, forsætisráðherra, síðdegis í dag.
Erlent Fréttir Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Sjá meira