Fjórði sigur Houston í röð 7. febrúar 2006 13:37 Endurkoma Yao Ming hefur styrkt lið Houston umtalsvert NordicPhotos/GettyImages Lið Houston Rockets er óðum að rétta úr kútnum eftir að þeir Yao Ming og Tracy McGrady sneru báðir til baka úr meiðslum og í nótt vann liðið fjórða leik sinn í röð þegar það skellti Philadelphia á útivelli 87-81. Yao Ming skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston, en Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Cleveland lagði Milwaukee 89-86. LeBron James skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Bobby Simmons skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Washington lagði Orlando 94-82. DeShawn Stevenson skoraði 20 stig fyrir Orlando en Gilbert Arenas var með 23 hjá Washington, sem er nú komið með 50% vinningshlutfall í fyrsta sinn síðan í byrjun desember. Miami vann Boston 114-98. Dwayne Wade skoraði 34 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami, en Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston. New Jersey vann 11. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Orleans 99-91. Richard Jefferson skoraði 26 stig fyrir New Jersey, en Speedy Claxton skoraði 23 stig fyrir New Orleans. Charlotte lagði Seattle 119-06 og hefur því unnið tvö leiki í röð eftir að hafa tapað þrettán í röð þar á undan. Raymond Felton skoraði 24 stig fyrir Charlotte, en Ray Allen var með 31 fyrir Seattle. Minnesota vann nauman útisigur á Phoenix 103-101. Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Steve Nash skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Mehmet Okur tryggði Utah Jazz sigur á Chicago Bulls með þriggja stiga skoti innan við sekúndu fyrir lok framlengingar 109-107. Matt Harpring skoraði 29 stig fyrir Utah, en Ben Gordon skoraði 35 stig fyrir Chicago sem hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á útleikjaferðalagi sínu um þessar mundir. Golden State lagði Denver 122-114 í miklum stigaleik. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver, en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Golden State. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sjá meira
Lið Houston Rockets er óðum að rétta úr kútnum eftir að þeir Yao Ming og Tracy McGrady sneru báðir til baka úr meiðslum og í nótt vann liðið fjórða leik sinn í röð þegar það skellti Philadelphia á útivelli 87-81. Yao Ming skoraði 27 stig og hirti 12 fráköst fyrir Houston, en Allen Iverson skoraði 32 stig fyrir Philadelphia. Cleveland lagði Milwaukee 89-86. LeBron James skoraði 22 stig, hirti 9 fráköst og gaf 12 stoðsendingar fyrir Cleveland, en Bobby Simmons skoraði 21 stig fyrir Milwaukee. Washington lagði Orlando 94-82. DeShawn Stevenson skoraði 20 stig fyrir Orlando en Gilbert Arenas var með 23 hjá Washington, sem er nú komið með 50% vinningshlutfall í fyrsta sinn síðan í byrjun desember. Miami vann Boston 114-98. Dwayne Wade skoraði 34 stig, hirti 8 fráköst og gaf 8 stoðsendingar fyrir Miami, en Paul Pierce skoraði 31 stig fyrir Boston. New Jersey vann 11. heimaleikinn í röð þegar liðið skellti New Orleans 99-91. Richard Jefferson skoraði 26 stig fyrir New Jersey, en Speedy Claxton skoraði 23 stig fyrir New Orleans. Charlotte lagði Seattle 119-06 og hefur því unnið tvö leiki í röð eftir að hafa tapað þrettán í röð þar á undan. Raymond Felton skoraði 24 stig fyrir Charlotte, en Ray Allen var með 31 fyrir Seattle. Minnesota vann nauman útisigur á Phoenix 103-101. Kevin Garnett skoraði 19 stig og hirti 12 fráköst fyrir Minnesota, en Steve Nash skoraði 31 stig fyrir Phoenix. Mehmet Okur tryggði Utah Jazz sigur á Chicago Bulls með þriggja stiga skoti innan við sekúndu fyrir lok framlengingar 109-107. Matt Harpring skoraði 29 stig fyrir Utah, en Ben Gordon skoraði 35 stig fyrir Chicago sem hefur tapað fyrstu fjórum leikjum sínum á útleikjaferðalagi sínu um þessar mundir. Golden State lagði Denver 122-114 í miklum stigaleik. Carmelo Anthony skoraði 34 stig fyrir Denver, en Jason Richardson skoraði 28 stig fyrir Golden State.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Wendell Green rekinn frá Keflavík Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni BKG kveður keppninaut: CrossFit á viðkvæmum stað Eldamennskan stærsta áskorunin Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sjá meira