Afhent í 12. sinn 25. janúar 13. janúar 2006 17:27 Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar nk. Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 1993. Stefán Hjörleifsson, Eiður Arnarsson og félagsmenn úr rokkdeild FÍH stóðu að hátíðinni, tilnefnt var í fjórtán flokkum og hlaut hljómsveitin Todmobile flest verðlaun. Fyrsta árið voru veitt verðlaun í flokki popp- og rokktónlistar, ári síðar bættist djass við og árið 1995 voru fyrst veitt verðlaun í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Verðlaunin hafa verið í stöðugri þróun síðan. Í ár eru verðlaunin alls sautján, auk heiðursverðlauna, hvatningarverðlauna Samtóns og útflutningsverðlauna Loftbrúar sem og vinsældaverðlauna sem veitt eru í samvinnu við visir.is og tonlist.is. Samtónn hefur verið ábyrgðaraðili Íslensku tónlistarverðlaunanna frá árinu 2002. Samtónn skipar fjögurra manna stjórn verðlaunanna sem sér um að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna á árunum 2001- 2004 var Einar Bárðarsson en núverandi framkvæmdastjóri er Berglind María Tómasdóttir. Sjónvarpað hefur verið frá verðlaunaafhendingunni undanfarin ár og hefur áhorf mælst yfir 50%. Athöfnin hefst klukkan 20:00 Nánari upplýsingar er að finna hér á Vísi og á tonlist.is Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í Þjóðleikhúsinu þann 25. janúar nk. Íslensku tónlistarverðlaunin voru veitt í fyrsta sinn árið 1993. Stefán Hjörleifsson, Eiður Arnarsson og félagsmenn úr rokkdeild FÍH stóðu að hátíðinni, tilnefnt var í fjórtán flokkum og hlaut hljómsveitin Todmobile flest verðlaun. Fyrsta árið voru veitt verðlaun í flokki popp- og rokktónlistar, ári síðar bættist djass við og árið 1995 voru fyrst veitt verðlaun í flokki sígildrar og samtímatónlistar. Verðlaunin hafa verið í stöðugri þróun síðan. Í ár eru verðlaunin alls sautján, auk heiðursverðlauna, hvatningarverðlauna Samtóns og útflutningsverðlauna Loftbrúar sem og vinsældaverðlauna sem veitt eru í samvinnu við visir.is og tonlist.is. Samtónn hefur verið ábyrgðaraðili Íslensku tónlistarverðlaunanna frá árinu 2002. Samtónn skipar fjögurra manna stjórn verðlaunanna sem sér um að ráða framkvæmdastjóra. Framkvæmdastjóri Íslensku tónlistarverðlaunanna á árunum 2001- 2004 var Einar Bárðarsson en núverandi framkvæmdastjóri er Berglind María Tómasdóttir. Sjónvarpað hefur verið frá verðlaunaafhendingunni undanfarin ár og hefur áhorf mælst yfir 50%. Athöfnin hefst klukkan 20:00 Nánari upplýsingar er að finna hér á Vísi og á tonlist.is
Íslensku tónlistarverðlaunin Mest lesið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fleiri fréttir Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira