Skemmtilegur jólapakki 16. desember 2006 16:15 Skemmtilegur fimm diska jólapakki frá hinum afkastamikla Sufjan Stevens. Þeir sem dýrka Illinois og Avalanche ættu að tryggja sér eintak! Stjörnur: 4 Eitt af því sem Sufjan Stevens er þekktur fyrir eru gríðarleg afköst. Hann virðist geta mokað út snilldarverkunum svo fyrirhafnarlítið að maður er næstum því farinn að trúa því að hann geti staðið við yfirlýsingar sínar um að gera eina plötu um hvert ríki Bandaríkjanna fljótlega. Þessi nýja útgáfa hans með jólatónlist hefur að geyma 42 lög á fimm diskum. Það er vinsælt á meðal tónlistarmanna að taka upp jólalag og senda vinum og vandamönnum um hver jól. Sufjan byrjaði á þessu árið 2001, en málið er bara að hann tekur ekki upp eitt lag í hvert skipti, hann gerir heila plötu. Songs for Christmas hefur að geyma þær fimm jólaplötur sem hann gerði á árunum 2001–2006. Ein plata á ári öll árin nema 2004. Þá var hann of upptekinn af Illinois-plötunni til að gera nokkuð. Jólaplötur Sufjans eru þannig uppbyggðar að meirihlutinn af lögunum eru sígild jólalög, bæði heimsþekkt eins og Silent Night, The Little Drummer Boy og Jingle Bells og minna þekkt þjóðlög. Inn á milli eru svo ný lög eftir Sufjan. Af þessum 42 lögum eru 17 frumsamin. Það er gaman að hlusta á þessar fimm plötur til að sjá þróunina hjá Sufjan í gegn um árin. Fyrsta platan er frekar einföld, en á þeim tveimur nýjustu eru útsetningarnar orðnar flóknari og hljómurinn fágaðri í stíl við Illinois og Avalanche. Þetta er mjög skemmtilegur jólapakki. Frumsömdu lögin flest frábær þó að þau séu mis jólaleg, en gömlu jólalögin sem Sufjan útsetur mjög smekklega tryggja jólastemninguna. Hönnun umbúða og frágangur eru sérlega flott. Auk diskanna fimm fylgja með í pakkanum teiknimyndasaga, veggspjald og bók með öllum textunum og hljómunum við frumsömdu lögin, auk hugleiðinga frá Santa Sufjan og fleirum. Trausti Júlíusson . Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Eitt af því sem Sufjan Stevens er þekktur fyrir eru gríðarleg afköst. Hann virðist geta mokað út snilldarverkunum svo fyrirhafnarlítið að maður er næstum því farinn að trúa því að hann geti staðið við yfirlýsingar sínar um að gera eina plötu um hvert ríki Bandaríkjanna fljótlega. Þessi nýja útgáfa hans með jólatónlist hefur að geyma 42 lög á fimm diskum. Það er vinsælt á meðal tónlistarmanna að taka upp jólalag og senda vinum og vandamönnum um hver jól. Sufjan byrjaði á þessu árið 2001, en málið er bara að hann tekur ekki upp eitt lag í hvert skipti, hann gerir heila plötu. Songs for Christmas hefur að geyma þær fimm jólaplötur sem hann gerði á árunum 2001–2006. Ein plata á ári öll árin nema 2004. Þá var hann of upptekinn af Illinois-plötunni til að gera nokkuð. Jólaplötur Sufjans eru þannig uppbyggðar að meirihlutinn af lögunum eru sígild jólalög, bæði heimsþekkt eins og Silent Night, The Little Drummer Boy og Jingle Bells og minna þekkt þjóðlög. Inn á milli eru svo ný lög eftir Sufjan. Af þessum 42 lögum eru 17 frumsamin. Það er gaman að hlusta á þessar fimm plötur til að sjá þróunina hjá Sufjan í gegn um árin. Fyrsta platan er frekar einföld, en á þeim tveimur nýjustu eru útsetningarnar orðnar flóknari og hljómurinn fágaðri í stíl við Illinois og Avalanche. Þetta er mjög skemmtilegur jólapakki. Frumsömdu lögin flest frábær þó að þau séu mis jólaleg, en gömlu jólalögin sem Sufjan útsetur mjög smekklega tryggja jólastemninguna. Hönnun umbúða og frágangur eru sérlega flott. Auk diskanna fimm fylgja með í pakkanum teiknimyndasaga, veggspjald og bók með öllum textunum og hljómunum við frumsömdu lögin, auk hugleiðinga frá Santa Sufjan og fleirum. Trausti Júlíusson .
Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira