Peningaskápurinn... 24. nóvember 2006 00:01 „Íslenska innrásin“ í Independent„Þeir börðust við okkur um þorskinn og nú eru þeir að taka yfir verslunargöturnar, tónlistarvinsældarlistana, sjónvarpsskjáina og jafnvel fótboltafélögin okkar." Þannig hefst löng og ítarleg grein sem birtist í vefútgáfu The Independent í gær þar sem rakið er hvernig Íslendingar hafa skotið upp kollinum á ýmsum sviðum bresks þjóðlífs á undanförnum árum. Fyrstir til sögunnar eru íslensku auðkýfingarnir nefndir. Fjallað er um kaup Björgólfs Guðmundssonar, undir forystu Eggerts Magnússonar, og það hvernig mörgum af stærstu nöfnum breskra verslunargata er af Baugsmönnum stjórnað frá Reykjavík. Jákvæðari tónn en víða annars staðarVið lestur greinarinnar er áberandi að tónninn er jákvæðari en í mörgum greinum frænda okkar Dana upp á síðkastið. Knattspyrnumennirnir Eiður Smári Guðjónssen og Hermann Hreiðarsson eru sagðir hafa sýnt Bretum að Íslendingar kunni sitt hvað fyrir sér í fótbolta. „Íspoppinnrásin" í kringum 1990, með Sykurmolana fremsta í fylkingu, er í greininni sögð ógleymanleg og Magnúsi Scheving þakkað að hafa einn síns liðs leyst offituvandamál íslenskra barna í gervi Íþróttaálfsins frá Latabæ. Þá er rætt um sýningu Ólafs Elíassonar í Tate-listasafninu sem dró að heilu hópana af breskum veður- og listaáhugamönnum sem „störðu lotningarfullir á áhrif sólarinnar og mistursins sem hann skapaði". Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira
„Íslenska innrásin“ í Independent„Þeir börðust við okkur um þorskinn og nú eru þeir að taka yfir verslunargöturnar, tónlistarvinsældarlistana, sjónvarpsskjáina og jafnvel fótboltafélögin okkar." Þannig hefst löng og ítarleg grein sem birtist í vefútgáfu The Independent í gær þar sem rakið er hvernig Íslendingar hafa skotið upp kollinum á ýmsum sviðum bresks þjóðlífs á undanförnum árum. Fyrstir til sögunnar eru íslensku auðkýfingarnir nefndir. Fjallað er um kaup Björgólfs Guðmundssonar, undir forystu Eggerts Magnússonar, og það hvernig mörgum af stærstu nöfnum breskra verslunargata er af Baugsmönnum stjórnað frá Reykjavík. Jákvæðari tónn en víða annars staðarVið lestur greinarinnar er áberandi að tónninn er jákvæðari en í mörgum greinum frænda okkar Dana upp á síðkastið. Knattspyrnumennirnir Eiður Smári Guðjónssen og Hermann Hreiðarsson eru sagðir hafa sýnt Bretum að Íslendingar kunni sitt hvað fyrir sér í fótbolta. „Íspoppinnrásin" í kringum 1990, með Sykurmolana fremsta í fylkingu, er í greininni sögð ógleymanleg og Magnúsi Scheving þakkað að hafa einn síns liðs leyst offituvandamál íslenskra barna í gervi Íþróttaálfsins frá Latabæ. Þá er rætt um sýningu Ólafs Elíassonar í Tate-listasafninu sem dró að heilu hópana af breskum veður- og listaáhugamönnum sem „störðu lotningarfullir á áhrif sólarinnar og mistursins sem hann skapaði".
Á gráa svæðinu Markaðir Peningaskápurinn Viðskipti Mest lesið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Viðskipti innlent Milljarður í afgang í Garðabæ Viðskipti innlent Í fullkomnu frelsi: „Þar sem er heyskapur er ég“ Atvinnulíf „Við bara tókum íslensku brjáluðu bjartsýnina á þetta“ Atvinnulíf Plasttappamálið flaug í gegnum þingið Neytendur Íhuga hærri tolla á alla Viðskipti erlent Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Viðskipti innlent „Væri samt mjög til í að vera betri söngvari“ Atvinnulíf Vörur gerðar af meisturum fyrir meistara Samstarf Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Viðskipti innlent Fleiri fréttir Milljarður í afgang í Garðabæ Útflutningur gefur eftir en einkaneyslan stígur fram á sviðið Vilja minnka líkurnar á því að vinna í Lottóinu Besta rekstrarár frá opnun Hörpu Hneykslaðist á „óútfærðum afkomubætandi aðgerðum“ Deila um þvottahús stöðvar ekki Hreint í bili Eldisfiskur fluttur út fyrir 54 milljarða króna Ræðst í byggingu átta húsa í Hvammsvík Trúir ekki að menn loki fiskvinnslu til að mótmæla veiðigjöldum „Þetta er afnotagjald“ Play komið með flugrekstrarleyfi á Möltu Jón Ólafur í framboði til formanns SA Eigendaskipti hjá Fótbolta.net Feðgarnir nú aftur einu hluthafarnir í Eyri Invest Eyjólfur Árni hættir hjá SA Hagnaðist um tvo milljarða: Ljóst að greinin megi ekki við hækkunum Verðbólga heldur áfram að hjaðna Versta sviðsmyndin sé að lenda á milli Evrópu og Bandaríkjanna í tollastríði Íhuga að sameina lífeyrissjóði „Reiðarslag fyrir þau þorp þar sem stundaðar eru veiðar og vinnsla“ Tollastríðið gæti vel haft áhrif á lífskjör almennings Salóme tekur við af stofnanda Ísorku Helgi ráðinn sölustjóri Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Kemur nýr inn í fjármálastöðugleikanefnd Mikil óvissa í alþjóðamálum gæti reynt á þjóðarbúið Segir útlitið svart fyrir sjávarútveginn og breytingarnar illa unnar „Íslenskur sjávarútvegur er burðarás í atvinnulífinu“ Lýsa yfir verulegum áhyggjum af tvöföldun veiðigjalda Allt að tvöfalda veiðigjöldin og segja útgerðina þola það vel Sjá meira