Silfurkirkjugarður 21. október 2006 09:00 Amadeus - sjónvarpstaka - myndataka. Þórunn S Þorgrímsdóttir leikmyndahönnuður. Stefán Baldursson. Hilmir Snær Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir leikmyndahöfundur hefur átt langt og gott samstarf með Stefáni Baldurssyni leikstjóra. Hún hefur unnið á mörgum sviðum landsins en er að gera sína fyrstu leikmynd fyrir stærsta leiksvið á landinu. Raunar er þetta í annað sinn sem hún vinnur fyrir Leikfélag Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Aðspurð hvernig hafi verið svarar hún: „Ágætt bara.“ Á stóra sviðinu vinnur hún með allt rýmið og lýsir verki sínu sem silfruðum kirkjugarði. „Vín er stundum kölluð borg minninganna og þar eru kirkjugarðar í hávegum hafðir.“ Örlög Mozarts urðu þau að hverfa ofan í fátækragrafreit Vínar meðan Salieri fékk virðulegan minnisvarða - um hríð. Þórunn segir samt talsvert barokk í sviðsmyndinni og offlæði, einkum í glæsilegum búningum Helgu I. Stefánsdóttur. Verkið er silfruð minning en stýrist af tvíræðni Salieris: iðrast hann eða er yfirbót hans blekking? Skrautlegt yfirborð? Menning Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira
Þórunn Sigríður Þorgrímsdóttir leikmyndahöfundur hefur átt langt og gott samstarf með Stefáni Baldurssyni leikstjóra. Hún hefur unnið á mörgum sviðum landsins en er að gera sína fyrstu leikmynd fyrir stærsta leiksvið á landinu. Raunar er þetta í annað sinn sem hún vinnur fyrir Leikfélag Reykjavíkur í Borgarleikhúsinu. Aðspurð hvernig hafi verið svarar hún: „Ágætt bara.“ Á stóra sviðinu vinnur hún með allt rýmið og lýsir verki sínu sem silfruðum kirkjugarði. „Vín er stundum kölluð borg minninganna og þar eru kirkjugarðar í hávegum hafðir.“ Örlög Mozarts urðu þau að hverfa ofan í fátækragrafreit Vínar meðan Salieri fékk virðulegan minnisvarða - um hríð. Þórunn segir samt talsvert barokk í sviðsmyndinni og offlæði, einkum í glæsilegum búningum Helgu I. Stefánsdóttur. Verkið er silfruð minning en stýrist af tvíræðni Salieris: iðrast hann eða er yfirbót hans blekking? Skrautlegt yfirborð?
Menning Mest lesið Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Lífið Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Lífið Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum Lífið Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lífið Þetta voru mest seldu bækur ársins 2024 Menning Leikirnir sem beðið er eftir Leikjavísir „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Lífið Nýársswing með handbremsu Gagnrýni Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Fleiri fréttir Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Frumsýning á Vísi: Fyrsta stiklan úr hryllingstrylli af Vestfjörðum Paul Mescal leiki nafna sinn McCartney „Þannig það yrði bara til Leynilögga 1 og 3“ Emilia Pérez og The Bear með flestar tilnefningar til Golden Globe „Hversu góð tök hefur þú á Rúrik?“ Sjá meira