Brýnt að afstýra einokun 19. október 2006 06:30 gísli tryggvason Neytendur geta ekki treyst því að ávinningur af hagræðingu fyrirtækja með einokunarstöðu renni til þeirra. Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, leggur til að Alþingi samþykki þegar í stað lagabreytingu sem komi í veg fyrir samruna Mjólkursamsölunnar (MS), Norðurmjólkur og Osta- og smjörsölunnar. Gísli segir ljóst að slík einokun myndi draga svo úr samkeppni í mjólkuriðnaði að hagsmunum neytenda yrði stefnt í hættu. „Með því að afnema undanþágu búvörulaga frá samkeppnislögum sem heimilar samruna afurðastöðva í mjólkuriðnaði má afstýra yfirvofandi einokun í mjólkuriðnaði.“ Gísli segir að þessi sömu lög hafi gert samkeppnisyfirvöldum ókleift að bregðast við þegar Mjólkursamsalan í Reykjavík og Mjólkurbú Flóamanna sameinuðust. „Ég tel þörf á aukinni samkeppni á þessum markaði þvert ofan í það sem nú er fyrirætlað. Yfirvofandi samruni felur í sér hættu á óafturkræfum breytingum sem eru til þess fallnar að leiða til mjög skaðlegra afleiðinga fyrir neytendur og því tel ég eðlilegt að bregðast við með því að leggja til breytingar á lögum.“ Gísli segir að neytendur geta ekki treyst því að ávinningur af hagræðingu fyrirtækja með einokunarstöðu renni til þeirra og vitnar í reynslurök sögunnar því til staðfestingar. „ Þá getur verið erfitt að bæta hag neytenda eftir að einokunarstaða kemst á.“ Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira
Gísli Tryggvason, talsmaður neytenda, leggur til að Alþingi samþykki þegar í stað lagabreytingu sem komi í veg fyrir samruna Mjólkursamsölunnar (MS), Norðurmjólkur og Osta- og smjörsölunnar. Gísli segir ljóst að slík einokun myndi draga svo úr samkeppni í mjólkuriðnaði að hagsmunum neytenda yrði stefnt í hættu. „Með því að afnema undanþágu búvörulaga frá samkeppnislögum sem heimilar samruna afurðastöðva í mjólkuriðnaði má afstýra yfirvofandi einokun í mjólkuriðnaði.“ Gísli segir að þessi sömu lög hafi gert samkeppnisyfirvöldum ókleift að bregðast við þegar Mjólkursamsalan í Reykjavík og Mjólkurbú Flóamanna sameinuðust. „Ég tel þörf á aukinni samkeppni á þessum markaði þvert ofan í það sem nú er fyrirætlað. Yfirvofandi samruni felur í sér hættu á óafturkræfum breytingum sem eru til þess fallnar að leiða til mjög skaðlegra afleiðinga fyrir neytendur og því tel ég eðlilegt að bregðast við með því að leggja til breytingar á lögum.“ Gísli segir að neytendur geta ekki treyst því að ávinningur af hagræðingu fyrirtækja með einokunarstöðu renni til þeirra og vitnar í reynslurök sögunnar því til staðfestingar. „ Þá getur verið erfitt að bæta hag neytenda eftir að einokunarstaða kemst á.“
Innlent Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Innlent Kortleggja neðanjarðarbyrgi vegna hótana Rússa Erlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Tvær á toppnum Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Fleiri fréttir Meirihluti aukinna ríkisútgjalda farið í laun og bætur Mega fresta kosningu í allt að viku verði óveður á laugardag Vill eyða vantrausti sem sé olía á eld rasisma Kölluð út vegna fiskibáts sem hafði misst vélarafl Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Sjá meira