Velgengni leikskálds 18. október 2006 10:00 Helen Mirren í Drottningunni Handritshöfundurinn Peter Morgan á góðu gengi að fagna og skirrist ekki við að fjalla um lifandi fólk í opinberu lífi. Breska leikskáldið Peter Morgan gerir það gott þessa dagana. Handrit hans að kvikmyndinni The Queen fellur í kramið hjá flestum sem sjá þessa ágætu mynd. Leikrit hans, Frost/Nixon, á Donmar-leikhúsinu í London gengur vel og flyst á Broadway þegar sýningum í London lýkur og er uppselt á allar sýningarnar. Ron Howard er búinn að kaupa kvikmyndaréttinn. Þann 26. október verður kvikmynd hans, Lord Longford, á dagskrá á sjónvarpsstöðinni Channel 4 en hún rekur samband Myru Hindley, morðkvendisins alræmda við hinn þekkta mannvin og lávarð. Fer Samantha Marrow með hlutverk Myru sem var hataðasta konan á Bretlandseyjum á síðustu öld. Þá á Morgan handritið að kvikmyndinni Last King of Scotland sem verður opnunarmynd á kvikmyndahátíðinni í London 21. október. Athygli vekur að flest viðfangsefni sækir Morgan til fólks sem er enn á lífi eða nýlátið, sögulegra tíðinda í ekki svo fjarlægri fortíð. Það komast menn upp með í öðrum löndum. Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira
Breska leikskáldið Peter Morgan gerir það gott þessa dagana. Handrit hans að kvikmyndinni The Queen fellur í kramið hjá flestum sem sjá þessa ágætu mynd. Leikrit hans, Frost/Nixon, á Donmar-leikhúsinu í London gengur vel og flyst á Broadway þegar sýningum í London lýkur og er uppselt á allar sýningarnar. Ron Howard er búinn að kaupa kvikmyndaréttinn. Þann 26. október verður kvikmynd hans, Lord Longford, á dagskrá á sjónvarpsstöðinni Channel 4 en hún rekur samband Myru Hindley, morðkvendisins alræmda við hinn þekkta mannvin og lávarð. Fer Samantha Marrow með hlutverk Myru sem var hataðasta konan á Bretlandseyjum á síðustu öld. Þá á Morgan handritið að kvikmyndinni Last King of Scotland sem verður opnunarmynd á kvikmyndahátíðinni í London 21. október. Athygli vekur að flest viðfangsefni sækir Morgan til fólks sem er enn á lífi eða nýlátið, sögulegra tíðinda í ekki svo fjarlægri fortíð. Það komast menn upp með í öðrum löndum.
Menning Mest lesið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Lífið Víkingur Heiðar tilnefndur til Grammy-verðlauna Menning Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Lífið „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Lífið Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Frambjóðendur, sjónvarpsstjörnur og gamlir félagar fögnuðu með Geir Menning Fleiri fréttir Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Frumsýning á Vísi: IceGuys dæmdir til samfélagsþjónustu í seríu tvö Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Ulf Pilgaard er látinn Vilja gefa út síðustu þættina með Payne Frumsýning á Vísi: Bannað að hlæja í boði sem er bannað börnum Bíó Paradís heiðrað af blindum Hollywood stjörnur við Höfða Lá beinast við að gera mynd um Laugavegshlaupið Lýsir augnablikinu þegar hann náði Örnu á sitt band Man ekki eftir öðru eins: Aldrei séð jafn marga falla í yfirlið yfir einni mynd Torfi vinnur að því að koma Minecraft á hvíta tjaldið Fögnuðu væntanlegri komu Eftirmála á sjónvarpsskjáinn Super Happy Forever hlaut Gullna lundann Fagnaðarfundir þegar Bong Joon-Ho hitti Dag Kára Óhappamynd Alec Baldwin brátt frumsýnd Sjá meira