Rafmagnsöryggi ábótavant 17. október 2006 07:00 rafmagn Skýrslu Neytendastofu um ástand raflagna á verkstæðum verður dreift til allra umráðamanna verkstæða í landinu og til löggiltra rafverktaka. MYND/GVA Raflögnum og rafbúnaði á íslenskum verkstæðum er í mörgum tilfellum ábótavant samkvæmt úttekt Neytendastofu. Athugasemdir sem fram komu við skoðun voru flokkaðar í þrjá áhættuflokka eftir vægi. Í þriðja flokk, sem er alvarlegasti áhættuflokkurinn, féllu athugasemdir um alvarlegt frávik frá öryggisákvæðum sem er talið valda bráðri snerti- og brunahættu. Skoðuð voru 408 verkstæði og í 259 þeirra komu fram athugasemdir sem féllu undir þriðja flokk. Engin skoðun var án athugasemda. Voru gerðar athugasemdir við merkingu búnaðar í rafmagnstöflum á nær öllum verkstæðum sem skoðuð voru eða í 91 prósent tilvika. Athugasemdir við frágang töfluskápa voru gerðar í 75 prósentum tilvika og tengla í 72 prósentum. Meðal helstu orsaka rafmagnsbruna eru gamall og bilaður rafbúnaður og aðgæsluleysi forráðamanna. Er því afar mikilvægt að rafbúnaður á verkstæðum sé ávallt valinn með tilliti til staðsetningar og notkunar, að því er segir í skýrslu Neytendastofu. Ábyrgð á öllu því sem lýtur að rafmagnsöryggi hvílir almennt á eiganda atvinnu- og íbúðarhúsnæðis. Innlent Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Sjá meira
Raflögnum og rafbúnaði á íslenskum verkstæðum er í mörgum tilfellum ábótavant samkvæmt úttekt Neytendastofu. Athugasemdir sem fram komu við skoðun voru flokkaðar í þrjá áhættuflokka eftir vægi. Í þriðja flokk, sem er alvarlegasti áhættuflokkurinn, féllu athugasemdir um alvarlegt frávik frá öryggisákvæðum sem er talið valda bráðri snerti- og brunahættu. Skoðuð voru 408 verkstæði og í 259 þeirra komu fram athugasemdir sem féllu undir þriðja flokk. Engin skoðun var án athugasemda. Voru gerðar athugasemdir við merkingu búnaðar í rafmagnstöflum á nær öllum verkstæðum sem skoðuð voru eða í 91 prósent tilvika. Athugasemdir við frágang töfluskápa voru gerðar í 75 prósentum tilvika og tengla í 72 prósentum. Meðal helstu orsaka rafmagnsbruna eru gamall og bilaður rafbúnaður og aðgæsluleysi forráðamanna. Er því afar mikilvægt að rafbúnaður á verkstæðum sé ávallt valinn með tilliti til staðsetningar og notkunar, að því er segir í skýrslu Neytendastofu. Ábyrgð á öllu því sem lýtur að rafmagnsöryggi hvílir almennt á eiganda atvinnu- og íbúðarhúsnæðis.
Innlent Mest lesið Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Innlent „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Heilbrigðisyfirvöld hafa lýst yfir neyðarástandi Erlent Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir eftir að rúta hafnaði á hliðinni Erlent Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Innlent Fleiri fréttir Áhrif milljarðamæringa, áhugi á Grænlandi og brotthvarf Bjarna Kostnaður við nýja sánuklefa í Vesturbæ um 130 milljónir Lögreglan hljóp uppi ólátabelg í nótt Kristrún á forsíðu Guardian: „Velferðarríki með ríkissjóð réttu megin við núllið“ Vill að hægt verði að afturkalla alþjóðlega vernd „Ákæruvaldið þarf að útskýra þetta“ Ný leið fyrir ferðamenn með átta eldfjöllum Segir mótmælin ólögmæt og bótaskyldu til skoðunar Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Meint ólögmæt mótmæli og alþjóðleg vernd Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Fiskibátur í neyð í mynni Ólafsfjarðar Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Sjálfstæðismenn ræða seinkun en Framsókn skoðar að flýta Strand í viðræðum og jákvæður þrýstingur frá Trump Þórdís vill ekki fresta landsfundi Viðræður í kjaradeilu kennara sigldu í strand Húsköttur á Seltjarnarnesi með fuglaflensu Árið í fyrra það heitasta frá upphafi mælinga 85 ára og situr við alla daga og tálgar fugla úr íslensku birki Gert að loka annarri flugbraut Reykjavíkurflugvallar Breytingar á Reykjavíkurflugvelli og asahláka Nauðgaði andlega fatlaðri konu ítrekað og lét son hennar horfa á Mönnun tryggð út febrúar en staðan óboðleg Ekkert verður af kaupunum á Krafti „Ef ég fæ þig ekki fær þig enginn því sver ég eið“ Taka við rekstri Sæborgar á Skagaströnd Endurvekja Á allra vörum til að byggja nýtt Kvennaathvarf Sjá meira