Vissu af hlerunum og eftirliti 23. september 2006 07:45 Ragnar Stefánsson Upplýsingar Þórs Whitehead um hleranir og eftirlit er gömul saga og ný fyrir Ragnari Stefánssyni, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem var í forsvari Fylkingarinnar, samtaka ungra vinstrisinna, frá 1966 og fram á áttunda áratuginn. "Við vissum vel af þessu," segir Ragnar. Fylkingarfólk leitaði eitt sinn staðfestingar á að símar þess væru hleraðir. "Sagt var í símtali að efna ætti til aðgerða á Skólavörðuholti og svo fylgst með hvort lögreglumenn kæmu aðvífandi, sem og þeir gerðu." Ragnar segir fólk hafa gætt þess að símarnir væru hleraðir og því ekki rætt um leyndustu þrár og óskir. "Annars var ekkert að fela, aðgerðir okkar voru opnar enda reyndum við að ná til sem flestra til að fá fólk á fundi og í kröfugöngur." Ragnar rifjar líka upp að yfirvöld sendu flugumann á fund Fylkingarinnar. "Hann var að sækja um vinnu í lögreglunni og var sendur til að afla um okkur upplýsinga. Við sögðum honum einhverja þvælu og á endanum sagðist hann hafa verið sendur." Í grein Þórs kemur fram að síðasta heimild sem liggi fyrir um símhleranir sé frá 1968. Ragnar segir að sér kæmi ekki á óvart að símar hafi verið hleraðir eftir það. Ímyndar hann sér til dæmis að símar hafi verið hleraðir í aðdraganda fundar forseta Bandaríkjanna og Frakklands á Kjarvalsstöðum í maí 1973. Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Upplýsingar Þórs Whitehead um hleranir og eftirlit er gömul saga og ný fyrir Ragnari Stefánssyni, prófessor við Háskólann á Akureyri, sem var í forsvari Fylkingarinnar, samtaka ungra vinstrisinna, frá 1966 og fram á áttunda áratuginn. "Við vissum vel af þessu," segir Ragnar. Fylkingarfólk leitaði eitt sinn staðfestingar á að símar þess væru hleraðir. "Sagt var í símtali að efna ætti til aðgerða á Skólavörðuholti og svo fylgst með hvort lögreglumenn kæmu aðvífandi, sem og þeir gerðu." Ragnar segir fólk hafa gætt þess að símarnir væru hleraðir og því ekki rætt um leyndustu þrár og óskir. "Annars var ekkert að fela, aðgerðir okkar voru opnar enda reyndum við að ná til sem flestra til að fá fólk á fundi og í kröfugöngur." Ragnar rifjar líka upp að yfirvöld sendu flugumann á fund Fylkingarinnar. "Hann var að sækja um vinnu í lögreglunni og var sendur til að afla um okkur upplýsinga. Við sögðum honum einhverja þvælu og á endanum sagðist hann hafa verið sendur." Í grein Þórs kemur fram að síðasta heimild sem liggi fyrir um símhleranir sé frá 1968. Ragnar segir að sér kæmi ekki á óvart að símar hafi verið hleraðir eftir það. Ímyndar hann sér til dæmis að símar hafi verið hleraðir í aðdraganda fundar forseta Bandaríkjanna og Frakklands á Kjarvalsstöðum í maí 1973.
Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira