Mikil reiði í garð kaþólikka 18. september 2006 05:00 Systir Leonella Benedikt XVI páfi sagðist í gær vera „innilega leiður“ yfir þeim viðbrögðum sem nýleg ummæli hans um íslam hafa valdið. Hann sagði orð sín, að boðskapur Múhameðs hefði verið illur og ómannúðlegur, vera tilvitnun í miðaldatexta sem lýsti ekki hans eigin skoðunum. „Ég vona að þetta friði hjörtu og skýri hina sönnu merkingu ávarps míns, sem var boð um opinskáa umræðu, með gagnkvæmri virðingu,“ sagði páfinn. Mikil reiði hefur brotist út meðal múslima í kjölfar ræðunnar. „Annað hvort biðstu afsökunar almennilega eða ekki,“ sagði Mehmet Aydin, innanríkisráðherra Tyrklands. „Ertu leiður yfir að hafa sagt svona lagað, eða ertu leiður yfir afleiðingunum?“ Benedikt XVI páfi Byssumenn í Sómalíu drápu í gær ítalska nunnu og lífvörð hennar við spítalann, þar sem hún vann við hjálparstörf. Íslamskir bókstafstrúarmenn ráða nú ríkjum í landinu og segir Yusuf Mohamed Siaf, yfirmaður öryggismála þarlendis, að einn hafi verið handtekinn fyrir morðið og annars sé leitað. „Þetta gætu hafa verið menn sem voru ósáttir við ræðu páfa, sem reitti alla múslima heimsins til reiði,“ sagði Siad. Yfirmenn Vatíkansins vonast enn til að páfi láti verða af ferð sinni til Tyrklands, þrátt fyrir mótmælaölduna. Það yrði fyrsta ferð Benedikts til lands sem er að mestu múhameðstrúar. Erlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Sjá meira
Benedikt XVI páfi sagðist í gær vera „innilega leiður“ yfir þeim viðbrögðum sem nýleg ummæli hans um íslam hafa valdið. Hann sagði orð sín, að boðskapur Múhameðs hefði verið illur og ómannúðlegur, vera tilvitnun í miðaldatexta sem lýsti ekki hans eigin skoðunum. „Ég vona að þetta friði hjörtu og skýri hina sönnu merkingu ávarps míns, sem var boð um opinskáa umræðu, með gagnkvæmri virðingu,“ sagði páfinn. Mikil reiði hefur brotist út meðal múslima í kjölfar ræðunnar. „Annað hvort biðstu afsökunar almennilega eða ekki,“ sagði Mehmet Aydin, innanríkisráðherra Tyrklands. „Ertu leiður yfir að hafa sagt svona lagað, eða ertu leiður yfir afleiðingunum?“ Benedikt XVI páfi Byssumenn í Sómalíu drápu í gær ítalska nunnu og lífvörð hennar við spítalann, þar sem hún vann við hjálparstörf. Íslamskir bókstafstrúarmenn ráða nú ríkjum í landinu og segir Yusuf Mohamed Siaf, yfirmaður öryggismála þarlendis, að einn hafi verið handtekinn fyrir morðið og annars sé leitað. „Þetta gætu hafa verið menn sem voru ósáttir við ræðu páfa, sem reitti alla múslima heimsins til reiði,“ sagði Siad. Yfirmenn Vatíkansins vonast enn til að páfi láti verða af ferð sinni til Tyrklands, þrátt fyrir mótmælaölduna. Það yrði fyrsta ferð Benedikts til lands sem er að mestu múhameðstrúar.
Erlent Mest lesið Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Erlent Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Belgar varaðir við því að borða jólatrén Erlent Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Ætlar að hitta kónginn í dag Erlent Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Erlent Tundurduflið dregið út á Eyjafjörð og eytt í birtingu Innlent Fleiri fréttir Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Dregið verulega úr ritskoðun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Tugir látnir eftir stóran skjálfta í Tíbet Trump yngri á leið til Grænlands Trudeau segir af sér Byrjuðu strax að endurskrifa sögu árásarinnar Minkarækt hafin að nýju eftir að milljónum var lógað Hafa tekið nokkur þorp í Kúrsk Sjötta fórnarlamb árásarinnar í Magdeburg látið Afsögn Trudeau sögð yfirvofandi Biðtíminn í umferðinni hvergi lengri en í Lundúnum Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Kuldaboli bítur Bandaríkjamenn Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir The Vivienne er látin Trump ósáttur að flaggað verði í hálfa við innsetninguna Skyndileg árás Úkraínu hafi komið Rússum í opna skjöldu Austurríkiskanslari segir af sér eftir árangurslausar viðræður Í fangelsi fyrir að sofa hjá ári yngri stúlku Sjá meira