Barnaafmæli fagnað í fangelsi 24. ágúst 2006 07:15 Börn geta dvalið hjá mæðrum sínum í fangelsinu. Haldið var upp á afmæli tveggja ára gamallar stúlku í fangelsinu í Kópavogi fyrir skemmstu. Stúlkan hefur dvalið hjá móður sinni í fangelsinu frá fæðingu. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður fangelsanna á höfuðborgarsvæðinu, segir að börnum hafi nokkrum sinnum verið leyft að vera hjá móður sinni í fangelsinu. Börn geta dvalið hjá mæðrum sínum í fangelsinu ef þannig stendur á og ef barnaverndaryfirvöld heimila það. Miðað er við að börnin séu mjög ung, ekki eldri en tveggja og hálfs árs, þegar þau búa í fangelsinu, til að vistin hafi ekki óæskileg áhrif á þau. Að vísu er nú ekki margt í Kópavogsfangelsi sem minnir á að það sé fangelsi og í þessu tilviki þá fer barnið til dæmis á hverjum degi á barnaheimili, segir Guðmundur. Guðmundur segir afmælisveisluna hafa verið mjög gleðilega. Fangaverðir komu og fangarnir tóku þátt. Það var bara reynt að gleðja barnið eins og hægt var við þessar aðstæður. Við bökuðum köku og reyndum að hafa þetta sem líkast eðlilegu afmæli. En eins og gefur að skilja voru nú ekki mörg börn á staðnum. Konan, sem er frá Sierra Leone, var ófrísk þegar hún var handtekin og fæddi barnið á meðan á fangavistinni stóð. Hún mun ljúka afplánun innan skamms og verður dóttirin hjá henni þangað til. Innlent Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Fleiri fréttir Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Sjá meira
Haldið var upp á afmæli tveggja ára gamallar stúlku í fangelsinu í Kópavogi fyrir skemmstu. Stúlkan hefur dvalið hjá móður sinni í fangelsinu frá fæðingu. Guðmundur Gíslason, forstöðumaður fangelsanna á höfuðborgarsvæðinu, segir að börnum hafi nokkrum sinnum verið leyft að vera hjá móður sinni í fangelsinu. Börn geta dvalið hjá mæðrum sínum í fangelsinu ef þannig stendur á og ef barnaverndaryfirvöld heimila það. Miðað er við að börnin séu mjög ung, ekki eldri en tveggja og hálfs árs, þegar þau búa í fangelsinu, til að vistin hafi ekki óæskileg áhrif á þau. Að vísu er nú ekki margt í Kópavogsfangelsi sem minnir á að það sé fangelsi og í þessu tilviki þá fer barnið til dæmis á hverjum degi á barnaheimili, segir Guðmundur. Guðmundur segir afmælisveisluna hafa verið mjög gleðilega. Fangaverðir komu og fangarnir tóku þátt. Það var bara reynt að gleðja barnið eins og hægt var við þessar aðstæður. Við bökuðum köku og reyndum að hafa þetta sem líkast eðlilegu afmæli. En eins og gefur að skilja voru nú ekki mörg börn á staðnum. Konan, sem er frá Sierra Leone, var ófrísk þegar hún var handtekin og fæddi barnið á meðan á fangavistinni stóð. Hún mun ljúka afplánun innan skamms og verður dóttirin hjá henni þangað til.
Innlent Mest lesið „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Innlent Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Trump yngri á leið til Grænlands Erlent Þorgerður Katrín í Úkraínu Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Innlent Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Innlent Fleiri fréttir Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Hver tekur við af Bjarna? Þetta eru nöfnin sem oftast eru nefnd Eyjólfur réði aðstoðarmenn úr kosningateymi flokksins „Hann treysti mér fyrir stórum verkefnum og tækifærum“ Neitar sök í manndrápsmálinu í Neskaupstað Ekki búinn að taka ákvörðun um formannsframboð Tár féllu þegar Bjarni sagði þingflokknum frá ákvörðun sinni Tekur sætið og útilokar ekki formannsframboð „Helsti valdamaður landsins í meira en áratug“ Peningadeilur Fjólu og Eddu á dagskrá dómstóla Dagurinn eigi að snúast um ákvörðun Bjarna Allir sem hafi íhugað formannsframboð hljóti að gera það í dag Jón Gunnarsson kemur inn við brotthvarf Bjarna Hildur áfram þingflokksformaður Sjá meira