Árásarmenn voru dulbúnir 23. ágúst 2006 07:00 frá kárahnjúkum Enn hefur engin verið handtekin í tengslum við hrottafengna líkamsárás á Káraknjúkum. Árásarmennirnir voru dulbúnir. Árásarmennirnir sem réðust á Xu-Ting fa, kínverskan verkamann á fimmtugsaldri, í svefnskála við Kárahnjúka, voru dulbúnir að sögn fórnarlambsins. Maðurinn hefur því ekki getað gefið lögreglu upplýsingar um hverjir árásarmennirnir voru. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er alkunna á meðal kínversku verkamannanna hvaða menn stóðu fyrir árásinni, en enn hefur enginn gefið sig fram með upplýsingar sem nýst gætu lögreglunni. Mennirnir réðust inn í svefnherbergi mannsins aðfaranótt sunnudags og lömdu og klipu hann með naglbít og skildu eftir í blóði sínu. Litlu munaði að manninum blæddi út og samkvæmt heimildum blaðsins voru áverkarnir lífshættulegir. Þrátt fyrir það rannsakar lögregla ekki málið sem manndrápstilraun. Maðurinn fannst afar illa útleikinn á sunnudagsmorgun af herbergisfélaga hans sem var að koma af næturvakt. Tæknideild Rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík hélt áfram störfum í gær og rannsakaði vettvang og ummerki. Engar yfirheyrslur fóru fram í gær en Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum útilokar ekki að fleiri verði yfirheyrðir vegna málsins. Síðast þegar fréttist var líðan mannsins eftir atvikum góð og flytja átti manninn á sjúkrahúsið í Neskaupstað í gær. Engar nánari upplýsingar fengust uppgefnar hjá sjúkrahúsinu um líðan mannsins. Innlent Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira
Árásarmennirnir sem réðust á Xu-Ting fa, kínverskan verkamann á fimmtugsaldri, í svefnskála við Kárahnjúka, voru dulbúnir að sögn fórnarlambsins. Maðurinn hefur því ekki getað gefið lögreglu upplýsingar um hverjir árásarmennirnir voru. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins er alkunna á meðal kínversku verkamannanna hvaða menn stóðu fyrir árásinni, en enn hefur enginn gefið sig fram með upplýsingar sem nýst gætu lögreglunni. Mennirnir réðust inn í svefnherbergi mannsins aðfaranótt sunnudags og lömdu og klipu hann með naglbít og skildu eftir í blóði sínu. Litlu munaði að manninum blæddi út og samkvæmt heimildum blaðsins voru áverkarnir lífshættulegir. Þrátt fyrir það rannsakar lögregla ekki málið sem manndrápstilraun. Maðurinn fannst afar illa útleikinn á sunnudagsmorgun af herbergisfélaga hans sem var að koma af næturvakt. Tæknideild Rannsóknarlögreglunnar í Reykjavík hélt áfram störfum í gær og rannsakaði vettvang og ummerki. Engar yfirheyrslur fóru fram í gær en Óskar Bjartmarz yfirlögregluþjónn á Egilsstöðum útilokar ekki að fleiri verði yfirheyrðir vegna málsins. Síðast þegar fréttist var líðan mannsins eftir atvikum góð og flytja átti manninn á sjúkrahúsið í Neskaupstað í gær. Engar nánari upplýsingar fengust uppgefnar hjá sjúkrahúsinu um líðan mannsins.
Innlent Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Erlent Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli Innlent Fleiri fréttir Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Brýnt að bregðast hratt við vanda í orkumálum Bjarni farsæll en hefur alltaf átt sér óvildarmenn Viðbrögð við ákvörðun Bjarna og þrettándabrennur Sjá meira