Fóru til Florída í boði Alcoa 22. ágúst 2006 07:30 eskifjörður Alcoa segir styrkveitinguna einvörðungu þáttur í því að vera góður nágranni. MYND/GVA Tveir lögreglumenn frá Eskifirði fóru í boði Alcoa Fjarðaáls á tveggja vikna námskeið í Florída í Bandaríkjunum árið 2004. Mennirnir þáðu styrk í eigin nafni frá Alcoa og öðrum fyrirtækjum og stofnunum á Austurlandi til að sækja námskeið í fíkniefnaleit. Þá styrkti dómsmála- ráðuneytið mennina til fararinnar. Guðlaug Gísladóttir, starfsmaður í samfélagsdeild Alcoa Fjarðaáls, segir fyrirtækið styrkja fjöldann allan af verkefnum árlega í samfélaginu. „Við styrktum mennina um ferðakostnað sem við greiddum beint til þjónustuaðila,“ segir Guðlaug. „Þetta var bara venjuleg þátttaka okkar í uppbyggingu samfélagsins hérna fyrir austan.“ Samkvæmt Guðlaugu eru engin áform uppi um frekari styrkveitingar til lögreglumanna á Eskifirði. „Við úthlutum samkvæmt umsóknum sem samræmast okkar reglum. Við viljum leggja okkar af mörkum að vera góðir nágrannar.“ Lögreglumennirnir leituðu sjálfir eftir styrk til að sækja námskeiðið. Inger L. Jónsdóttir, sýslumaður á Eskifirði, segir umsóknina aldrei hafa komið inn á borð hjá embættinu. „Þetta var algjörlega á vitorði þeirra sjálfa, eina sem við gerðum var að útvega mönnunum frí svo að þeir gætu sótt námskeiðið,“ segir Inger. „Ég var ekkert að velta því fyrir mér hvaða aðilar voru að styrkja þá, enda fannst mér það okkur óviðkomandi.“ Innlent Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Sjá meira
Tveir lögreglumenn frá Eskifirði fóru í boði Alcoa Fjarðaáls á tveggja vikna námskeið í Florída í Bandaríkjunum árið 2004. Mennirnir þáðu styrk í eigin nafni frá Alcoa og öðrum fyrirtækjum og stofnunum á Austurlandi til að sækja námskeið í fíkniefnaleit. Þá styrkti dómsmála- ráðuneytið mennina til fararinnar. Guðlaug Gísladóttir, starfsmaður í samfélagsdeild Alcoa Fjarðaáls, segir fyrirtækið styrkja fjöldann allan af verkefnum árlega í samfélaginu. „Við styrktum mennina um ferðakostnað sem við greiddum beint til þjónustuaðila,“ segir Guðlaug. „Þetta var bara venjuleg þátttaka okkar í uppbyggingu samfélagsins hérna fyrir austan.“ Samkvæmt Guðlaugu eru engin áform uppi um frekari styrkveitingar til lögreglumanna á Eskifirði. „Við úthlutum samkvæmt umsóknum sem samræmast okkar reglum. Við viljum leggja okkar af mörkum að vera góðir nágrannar.“ Lögreglumennirnir leituðu sjálfir eftir styrk til að sækja námskeiðið. Inger L. Jónsdóttir, sýslumaður á Eskifirði, segir umsóknina aldrei hafa komið inn á borð hjá embættinu. „Þetta var algjörlega á vitorði þeirra sjálfa, eina sem við gerðum var að útvega mönnunum frí svo að þeir gætu sótt námskeiðið,“ segir Inger. „Ég var ekkert að velta því fyrir mér hvaða aðilar voru að styrkja þá, enda fannst mér það okkur óviðkomandi.“
Innlent Mest lesið Samkomulag milli Úkraínu og Bandaríkjanna í höfn Erlent „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Innlent „Snarklikkað fólk“ sem hafi fengið smá lexíu Innlent Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Innlent Diljá Mist boðar til fundar Innlent Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til Innlent „Inga gripið til orðfæris í garð blaðamanna sem engum stjórnmálamanni er sæmandi“ Innlent Freistar Bandaríkjanna með gulli og grænum skógum Erlent Ríkisstarfsmenn ráðþrota gagnvart furðulegri fyrirskipun Musk Erlent Litlu mátti muna á flugbrautinni Erlent Fleiri fréttir Engin röð á Læknavaktinni Segir lífeyrisgreiðslur skertar á fölskum forsendum Reykjavík ekki ljót borg Hefur enga skoðun á máli Ragnars Þórs Ókunnugir og fyrrverandi meðal þeirra sem gætu verið að fylgjast með Segir upp eftir rúma tvo áratugi í starfi: „Það virðist enginn hlusta“ Bylgjan og FM957 liggja niðri Skjálftavirkni fer vaxandi Kjaftshögg, falin hætta og deila um íslenska atriðið Vilja styrkja viðgerðir á sögufrægum byggingum Kjarnorkukafbátur í Eyjafirði Konur á miðjum aldri þær sem helst áreita karlkyns lögregluþjóna Verði gott fyrir lögreglu að vita hvar mörkin liggja Atburðir helgarinnar kjaftshögg fyrir kennara Buguðu foreldrarnir mæti þegar þeir sjá birta til „Ef ég segði Hitler skepnu væri ég þá að blammera alla þýsku þjóðina?“ Taldi drenginn myndu deyja yrði hann ekki umskorinn Verður á launum hjá stéttarfélagi og Alþingi út júní Leita að línunni Sólveig með sama rétt en segist ekki myndu nýta hann Viðkvæðið enn að kennarar yngri barna eigi minna skilið Vill að Ríkisendurskoðun rannsaki styrkjamálið Diljá Mist boðar til fundar Neyðarsjóður Ragnars Þórs og kennarar kallaðir í Karphúsið Samningur felldur: „Vissum að þetta stæði tæpt“ Sýknuð af ákæru fyrir að láta umskera son sinn Milljónirnar fari í neyðarsjóð fjölskyldunnar Hæstiréttur fellst á að taka Hvammsvirkjunarmálið fyrir Kæru Brimbrettafélagsins vegna framkvæmdaleyfis vísað frá Þingflokksformaðurinn styður Áslaugu Örnu Sjá meira