Ísraelar samþykkja að gera hlé á hernaðaraðgerðum 14. ágúst 2006 07:15 rústir í beirút Fimmtán þúsund líbanskir hermenn ásamt svipuðum fjölda friðargæsluliða Sameinuðu þjóðanna verða sendir til suðurhluta Líbanon á næstunni. Þeirra hlutverk er að framfylgja vopnahléinu. Ríkisstjórn Ísraels samþykkti einróma í gær að gera hlé á hernaðaraðgerðum í Líbanon. Vopnahléið tók gildi klukkan fimm að íslenskum tíma í nótt. Tillagan um vopnahlé kemur í kjölfar ályktunar sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn. Þar var þess krafist að öllum hernaðarátökum Í Líbanon verði hætt tafarlaust. Ríkisstjórn Líbanon og leiðtogi Hizbollah-samtakanna höfðu áður samþykkt að heiðra þetta vopnahlé. Eftir að átökum lýkur halda fimmtán þúsund líbanskir hermenn ásamt svipuðum fjölda af friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna til suðurhluta Líbanon til að framfylgja vopnahléinu. Líkurnar á að átök haldi áfram þrátt fyrir vopnahlé eru taldar miklar, en ísraelski herinn ætlar ekki að fara fyrr en líbanski herinn ásamt friðargæsluliðum koma. Einnig hafi áframhaldandi sókn Ísraela inn í Líbanon gert það að verkum að margir Hizbollah-liðar séu fastir á bak við hernaðarlínu Ísraela. Forsætisráðherra Ísraels, Ehud Olmert, sagði þessa samþykkt um vopnahlé tryggja að Hizbollah hætti að vera til sem ríki innan ríkis. Ísraelski herinn verður dreginn til baka þegar líbanski herinn og friðargæsluliðar koma, sagði utanríkisráðherra Ísraels, Tzipi Livni. Hann sagði ákvörðun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna góða fyrir Ísrael og að hún muni breyta leikreglum í Líbanon á áhrifaríkan hátt. Leiðtogi Hizbollah-samtakanna, Hassan Nasrallah, hafði áður sagt að hans menn haldi áfram að berjast á meðan ísraelskur her sé í Líbanon. Hizbollah skutu í gær yfir tvö hundruð eldflaugum á Norður-Ísrael með þeim afleiðingum að einn ísraelskur borgari dó. Sama dag skutu Ísraelskar þotur á búðir Hizbollah í suðurhluta Beirút þar sem að minnsta kosti einn lést. Þoturnar skutu einnig á bensínstöðvar í suðurhluta borgarinnar Tyre. Líbönsk yfirvöld herma að tólf hafi fundist látnir eftir árásina. Erlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Ríkisstjórn Ísraels samþykkti einróma í gær að gera hlé á hernaðaraðgerðum í Líbanon. Vopnahléið tók gildi klukkan fimm að íslenskum tíma í nótt. Tillagan um vopnahlé kemur í kjölfar ályktunar sem Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti á laugardaginn. Þar var þess krafist að öllum hernaðarátökum Í Líbanon verði hætt tafarlaust. Ríkisstjórn Líbanon og leiðtogi Hizbollah-samtakanna höfðu áður samþykkt að heiðra þetta vopnahlé. Eftir að átökum lýkur halda fimmtán þúsund líbanskir hermenn ásamt svipuðum fjölda af friðargæsluliðum Sameinuðu þjóðanna til suðurhluta Líbanon til að framfylgja vopnahléinu. Líkurnar á að átök haldi áfram þrátt fyrir vopnahlé eru taldar miklar, en ísraelski herinn ætlar ekki að fara fyrr en líbanski herinn ásamt friðargæsluliðum koma. Einnig hafi áframhaldandi sókn Ísraela inn í Líbanon gert það að verkum að margir Hizbollah-liðar séu fastir á bak við hernaðarlínu Ísraela. Forsætisráðherra Ísraels, Ehud Olmert, sagði þessa samþykkt um vopnahlé tryggja að Hizbollah hætti að vera til sem ríki innan ríkis. Ísraelski herinn verður dreginn til baka þegar líbanski herinn og friðargæsluliðar koma, sagði utanríkisráðherra Ísraels, Tzipi Livni. Hann sagði ákvörðun Öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna góða fyrir Ísrael og að hún muni breyta leikreglum í Líbanon á áhrifaríkan hátt. Leiðtogi Hizbollah-samtakanna, Hassan Nasrallah, hafði áður sagt að hans menn haldi áfram að berjast á meðan ísraelskur her sé í Líbanon. Hizbollah skutu í gær yfir tvö hundruð eldflaugum á Norður-Ísrael með þeim afleiðingum að einn ísraelskur borgari dó. Sama dag skutu Ísraelskar þotur á búðir Hizbollah í suðurhluta Beirút þar sem að minnsta kosti einn lést. Þoturnar skutu einnig á bensínstöðvar í suðurhluta borgarinnar Tyre. Líbönsk yfirvöld herma að tólf hafi fundist látnir eftir árásina.
Erlent Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira