Fjölgun öryrkja vekur furðu 5. ágúst 2006 08:00 Sigríður Lillý Baldursdóttir Sigríður segir að skoða verði fjölgun öryrkja í ljósi þess að atvinnuleysi hefur minnkað. Tryggingastofnun ríkisins greiddi 6,8 milljarða í örorkulífeyri árið 2005, rúmum átta prósentum meira en árið 2004.Örorkuþegum fjölgaði um 6,2 prósent milli ára og voru í ársbyrjun 12.755 talsins. Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Tryggingastofnunar, segir þessar tölur koma á óvart. „Menn hafa talið að mikið atvinnuleysi geti þýtt fjölgun örorkuþega, en þessar tölur sýna annað,“ segir Sigríður. „Talið hefur verið að atvinnulausir eigi á hættu að veikjast vegna álags eða verða atvinnulausir í kjölfar þess að verða öryrki. Það sem við sjáum núna er að þrátt fyrir minna atvinnuleysi eykst fjöldi öryrkja enn. Þetta sjáum við líka í nágrannalöndunum. Örorkan er nú til dags oft vegna streitutengdra sjúkdóma í kjölfar mikils álags í vinnunni og þjóðfélaginu.“ Greiðslur vegna atvinnuleysisbóta voru hærri en fjármálaráðuneytið tók fram í vefriti sínu í fyrradag, að sögn Sigurðar P. Sigmundssonar hjá Vinnumálastofnun. Alls fór 3,1 milljarður í atvinnuleysisbætur árið 2005, sem er 1,1 milljarði minna en 2004. „Það stefnir allt í að meðalatvinnuleysi ársins 2006 verði 1,5 til 1,6 prósent, sem er mjög lítið, en greiðslur á árinu verða líklega um 3 milljarðar þrátt fyrir lækkunina vegna hækkunar bóta frá 1. júlí og tekjutengingar bótanna,“ segir Sigurður. Innlent Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira
Tryggingastofnun ríkisins greiddi 6,8 milljarða í örorkulífeyri árið 2005, rúmum átta prósentum meira en árið 2004.Örorkuþegum fjölgaði um 6,2 prósent milli ára og voru í ársbyrjun 12.755 talsins. Sigríður Lillý Baldursdóttir, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Tryggingastofnunar, segir þessar tölur koma á óvart. „Menn hafa talið að mikið atvinnuleysi geti þýtt fjölgun örorkuþega, en þessar tölur sýna annað,“ segir Sigríður. „Talið hefur verið að atvinnulausir eigi á hættu að veikjast vegna álags eða verða atvinnulausir í kjölfar þess að verða öryrki. Það sem við sjáum núna er að þrátt fyrir minna atvinnuleysi eykst fjöldi öryrkja enn. Þetta sjáum við líka í nágrannalöndunum. Örorkan er nú til dags oft vegna streitutengdra sjúkdóma í kjölfar mikils álags í vinnunni og þjóðfélaginu.“ Greiðslur vegna atvinnuleysisbóta voru hærri en fjármálaráðuneytið tók fram í vefriti sínu í fyrradag, að sögn Sigurðar P. Sigmundssonar hjá Vinnumálastofnun. Alls fór 3,1 milljarður í atvinnuleysisbætur árið 2005, sem er 1,1 milljarði minna en 2004. „Það stefnir allt í að meðalatvinnuleysi ársins 2006 verði 1,5 til 1,6 prósent, sem er mjög lítið, en greiðslur á árinu verða líklega um 3 milljarðar þrátt fyrir lækkunina vegna hækkunar bóta frá 1. júlí og tekjutengingar bótanna,“ segir Sigurður.
Innlent Mest lesið Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Tryggja þróunarríkjum 42 billjónir á ári með samkomulagi á COP29 Erlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Innlent Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Innlent Fleiri fréttir Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Sjá meira