Mikil eldhætta skapaðist 26. júlí 2006 07:15 Rúmlega tíu þúsund lítrar af bensíni runnu niður í jarðveg eftir að tankbíll með tengivagn valt á þjóðveginum við Stórutjarnir í Ljósavatnsskarði í gærmorgun. Bílstjórinn var fluttur lítillega slasaður á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Vegkantur gaf sig undan tankbílnum, sem var á austurleið, þegar hann mætti vörubíl á vesturleið. Slökkviliðsmenn frá Þingeyjarsveit voru fyrstir á vettvang og unnu að hreinsun á slysstað ásamt starfsmönnum Olíudreifingar. „Aðgerðir gengu vel og fumlaust fyrir sig. Ákveðið var að hreinsa allt úr bílnum áður en hann var færður og því tók þetta tímann sinn en við vildum fara öruggu leiðina,“ segir Friðrik Steingrímsson slökkviliðsstjóri sem stjórnaði aðgerðum á slysstað. Hann segir mikla eldhættu hafa verið fyrir hendi þar sem hægviðri var og hætta vegna myndunar bensíngufa. „Það þarf aðeins lítinn neista til að sprengja allt í loft upp, þessvegna ákváðum við að setja strax froðu yfir allt svæðið til að hamla því,“ segir Friðrik. Gunnar Steinn Jónsson, líffræðingur hjá Umhverfisstofnun, segir ekki útlit fyrir að umhverfisskaði hljótist af slysinu þar sem bensínið mun gufa að mestu leyti upp og séu hagstæð veðurskilyrði hér lykilatriði ásamt heppilegum aðstæðum. Innlent Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Rúmlega tíu þúsund lítrar af bensíni runnu niður í jarðveg eftir að tankbíll með tengivagn valt á þjóðveginum við Stórutjarnir í Ljósavatnsskarði í gærmorgun. Bílstjórinn var fluttur lítillega slasaður á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. Vegkantur gaf sig undan tankbílnum, sem var á austurleið, þegar hann mætti vörubíl á vesturleið. Slökkviliðsmenn frá Þingeyjarsveit voru fyrstir á vettvang og unnu að hreinsun á slysstað ásamt starfsmönnum Olíudreifingar. „Aðgerðir gengu vel og fumlaust fyrir sig. Ákveðið var að hreinsa allt úr bílnum áður en hann var færður og því tók þetta tímann sinn en við vildum fara öruggu leiðina,“ segir Friðrik Steingrímsson slökkviliðsstjóri sem stjórnaði aðgerðum á slysstað. Hann segir mikla eldhættu hafa verið fyrir hendi þar sem hægviðri var og hætta vegna myndunar bensíngufa. „Það þarf aðeins lítinn neista til að sprengja allt í loft upp, þessvegna ákváðum við að setja strax froðu yfir allt svæðið til að hamla því,“ segir Friðrik. Gunnar Steinn Jónsson, líffræðingur hjá Umhverfisstofnun, segir ekki útlit fyrir að umhverfisskaði hljótist af slysinu þar sem bensínið mun gufa að mestu leyti upp og séu hagstæð veðurskilyrði hér lykilatriði ásamt heppilegum aðstæðum.
Innlent Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira