Tuttugu látnir í Evrópu 22. júlí 2006 09:00 Kæla sig í gosbrunnum Þessi börn fundu góða aðferð til að kæla sig í gosbrunnunum á aðaltorginu í bænum Antibes í Suður-Frakklandi. MYND/AP Hitabylgjan í Evrópu hefur að öllum líkindum orðið um tuttugu manns að bana, þar á meðal 15 mánaða gömlu barni og 94 ára konu. Fjórir hinna látnu dóu á vinnustað, tveir við íþróttaiðkun og tveir voru heimilislausir á götum úti. Hitabylgjan hefur haft margvísleg áhrif í Evrópulöndum. Í Þýskalandi hefur þurft að draga úr starfsemi þriggja kjarnorkuvera vegna þess að kælivatn, sem tekið er úr ánni Elbu, hefur hitnað svo mjög að það er varla nothæft til kælingar. Á miðvikudaginn, sem var heitasti dagurinn í Bretlandi, mældist hitinn í neðanjarðarlestum Lundúnaborgar 47 gráður. Dómarar þar í borg létu sig hafa það að taka ofan hárkollurnar, sem þeim er skylt að nota við réttarhöld, og lífverðirnir við Buckingham-höll fengu leyfi til þess að standa í skugganum. Hinu megin Atlantshafsins, í Bandaríkjunum, hefur hitabylgja ekki síður gert fólki lífið erfitt núna í vikunni. Í borginni St. Louis og nágrenni hennar gerði ofsarok illt verra með því að valda rafmagnsleysi mitt í hitasvækjunni, þannig að kælibúnaður í húsum varð óvirkur. Erlent Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira
Hitabylgjan í Evrópu hefur að öllum líkindum orðið um tuttugu manns að bana, þar á meðal 15 mánaða gömlu barni og 94 ára konu. Fjórir hinna látnu dóu á vinnustað, tveir við íþróttaiðkun og tveir voru heimilislausir á götum úti. Hitabylgjan hefur haft margvísleg áhrif í Evrópulöndum. Í Þýskalandi hefur þurft að draga úr starfsemi þriggja kjarnorkuvera vegna þess að kælivatn, sem tekið er úr ánni Elbu, hefur hitnað svo mjög að það er varla nothæft til kælingar. Á miðvikudaginn, sem var heitasti dagurinn í Bretlandi, mældist hitinn í neðanjarðarlestum Lundúnaborgar 47 gráður. Dómarar þar í borg létu sig hafa það að taka ofan hárkollurnar, sem þeim er skylt að nota við réttarhöld, og lífverðirnir við Buckingham-höll fengu leyfi til þess að standa í skugganum. Hinu megin Atlantshafsins, í Bandaríkjunum, hefur hitabylgja ekki síður gert fólki lífið erfitt núna í vikunni. Í borginni St. Louis og nágrenni hennar gerði ofsarok illt verra með því að valda rafmagnsleysi mitt í hitasvækjunni, þannig að kælibúnaður í húsum varð óvirkur.
Erlent Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Innlent Fleiri fréttir Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Sjá meira