Sýknaður af fjársvikum 15. júlí 2006 08:45 Kb banki Fyrrverandi útibússtjóri KB banka í Borgarnesi var sýknaður af ákæru um fjárdrátt. MYND/Stefán Héraðsdómur kvað upp sýknudóm í máli Kristjáns Björns Snorrasonar, fyrrverandi útibússtjóra KB banka í Borgarnesi, en hann var ákærður fyrir að hafa svikið út tíu milljónir króna í nafni annars manns á meðan hann gegndi fyrrnefndu starfi. Kristjáni var gefið að sök að hafa, þann 10. mars árið 2003, stofnað tékkareikning með yfirdráttarheimild upp á tvær milljónir króna í nafni manns, sem þá var félagi Kristjáns, í leyfisleysi. Þá var honum gert að hafa, síðar þetta sama ár, hækkað yfirdráttarheimild umrædds reiknings upp í tíu milljónir og nýtt upphæðina í eigin þágu. Kristján hélt ávallt fram sakleysi sínu og sagðist hafa stofnað umræddan tékkareikning samkvæmt beiðni félaga síns. Þeir hugðust kaupa tvo bíla frá Bandaríkjunum og var stofnun reikningsins liður í því, að sögn Kristjáns. Félagi Kristjáns hefur ekki viljað kannast við þetta. Í Héraðsdómi var lagt fram bréf frá lögmanni Búnaðarbanka, þar sem fram kom að félaga Kristjáns hafi verið sendar tilkynningar um stofnun reikningsins og reikningsyfirlit með reglulegu millibili, auk þess sem hann hafi ítrekað haft samband við starfsmenn bankans vegna stöðu umrædds reiknings. Það var þó ekki fyrr en rúmu einu og hálfu ári frá stofnun reikningsins sem hann kom á framfæri athugasemdum við bankann um að reikningurinn hefði verið stofnaður án hans vitundar. Kristjáni var sagt upp störfum sem útibússtjóri í Borgarnesi vegna samskiptaþreytu, áður en málið var kært til lögreglu og tengist uppsögn hans þessu máli ekki á nokkurn hátt. Kristján starfar nú sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, en stjórn Sparisjóðsins lýsti yfir trausti á störf hans meðan á málaferlunum stóð. Innlent Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira
Héraðsdómur kvað upp sýknudóm í máli Kristjáns Björns Snorrasonar, fyrrverandi útibússtjóra KB banka í Borgarnesi, en hann var ákærður fyrir að hafa svikið út tíu milljónir króna í nafni annars manns á meðan hann gegndi fyrrnefndu starfi. Kristjáni var gefið að sök að hafa, þann 10. mars árið 2003, stofnað tékkareikning með yfirdráttarheimild upp á tvær milljónir króna í nafni manns, sem þá var félagi Kristjáns, í leyfisleysi. Þá var honum gert að hafa, síðar þetta sama ár, hækkað yfirdráttarheimild umrædds reiknings upp í tíu milljónir og nýtt upphæðina í eigin þágu. Kristján hélt ávallt fram sakleysi sínu og sagðist hafa stofnað umræddan tékkareikning samkvæmt beiðni félaga síns. Þeir hugðust kaupa tvo bíla frá Bandaríkjunum og var stofnun reikningsins liður í því, að sögn Kristjáns. Félagi Kristjáns hefur ekki viljað kannast við þetta. Í Héraðsdómi var lagt fram bréf frá lögmanni Búnaðarbanka, þar sem fram kom að félaga Kristjáns hafi verið sendar tilkynningar um stofnun reikningsins og reikningsyfirlit með reglulegu millibili, auk þess sem hann hafi ítrekað haft samband við starfsmenn bankans vegna stöðu umrædds reiknings. Það var þó ekki fyrr en rúmu einu og hálfu ári frá stofnun reikningsins sem hann kom á framfæri athugasemdum við bankann um að reikningurinn hefði verið stofnaður án hans vitundar. Kristjáni var sagt upp störfum sem útibússtjóri í Borgarnesi vegna samskiptaþreytu, áður en málið var kært til lögreglu og tengist uppsögn hans þessu máli ekki á nokkurn hátt. Kristján starfar nú sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðs Skagafjarðar, en stjórn Sparisjóðsins lýsti yfir trausti á störf hans meðan á málaferlunum stóð.
Innlent Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent Páfinn sendir frá sér yfirlýsingu Erlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Fleiri fréttir Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Sjá meira