Mætast erkifjendurnir í úrslitum á ný? 22. desember 2005 07:15 Arsene Wenger hlakkar til að mæta Wigan í undanúrslitunum, en sigri lið hans þar, gæti það mætt Manchester United í úrslitum. United og Arsenal mættust einmitt í úrslitaleik FA bikarsins í vor, en þar hafði Arsenal betur eftir vítakeppni NordicPhotos/GettyImages Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002. Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira
Í gærkvöld var dregið um hvaða lið mætast í undanúrslitum enska deildarbikarsins á næsta ári, en Arsenal og Blackburn tryggðu sér bæði sæti í undanúrslitunum með dramatískum hætti í gærkvöld. Ljóst er að stórliðin og erkifjendurnir Manchester United og Arsenal gætu mæst í úrslitum keppninar, því þau sluppu við hvort annað í undanúrslitunum. Arsenal mætir Wigan í undanúrslitunum og Manchester United dróst gegn Blackburn, en stórliðin tvö fá það verkefni að spila fyrri leikinn á útivelli. Leikirnir fara fram 9. og 23. janúar næstkomandi. Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var nokkuð sáttur með útkomuna í gær og lét í veðri vaka að hann mundi tefla fram sterkara liði þá en hann gerði gegn Doncaster í gærkvöldi. "Ég man vel hvað við áttum erfitt uppdráttar á útivelli gegn Wigan, þannig að ég verð að sjá til með það. Fyrir þá er þessi viðureign einstakt tækifæri til að komast í úrslitaleik í stórkeppni, en við viljum að sjálfssögðu komast þangað líka. Þetta verður spennandi viðureign." Wigan komst í fyrsta sinn í undanúrslit í bikarkeppni í fyrrakvöld þegar liðið lagði Bolton 2-0, en Arsenal hefur unnið keppni þessa í tvígang, 1987 og 1993. Manchester United hefur aðeins einu sinni sigrað í þessari keppni en hefur spilað fimm sinnum til úrslita í henni. Blacburn vann keppnina síðast árið 2002.
Enski boltinn Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Sport Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Sport Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Sport Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Enski boltinn Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Fótbolti Viggó færir sig um set á nýju ári Handbolti Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Fleiri fréttir Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sautján ára stelpa þénar hundruð milljóna í súrknattleik Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Ver jólunum í faðmi fjölskyldunnar og vonast eftir lóðasetti Hækkaði um tæp hundrað sæti á heimslistanum í ár Fyrsta liðið til að fá ekki á sig stig og sæti í úrslitakeppninni tryggt Músaskítur í leikhúsi draumanna Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Aldrei eins margir á heimslistanum fallið úr leik fyrir jól Fjármálastjórinn hágrét þegar hann gekk frá uppsögninni Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Sjá meira