Sport

Ásthildur Helgadóttir á leið í Kópavoginn

Ásthildur Helgadóttir
Ásthildur Helgadóttir
Knattspyrnudeild Breiðabliks hefur boðað til blaðamannafundar í íþróttahúsinu í Smáranum nú klukkan fjögur síðdegis þar sem tilkynnt verður að besta knattspyrnukona landsins, Ásthildur Helgadóttir, muni ganga í raðir félagsins. Ásthildur hefur spilað sem atvinnumaður í Svíþjóð undanfarið, en hefur hug á að ljúka ferlinum hér heima.



Fleiri fréttir

Sjá meira


×