Vonast eftir fleirum á útifund en fyrir 30 árum 23. október 2005 21:30 Vonir standa til að jafnmargir, og helst fleiri, mæti á útifundinn á kvennafrídaginn á morgun en fyrir þrjátíu árum. Erlendir fjölmiðlar sýna baráttunni hér á landi áhuga. Á morgun eru þrjátíu ár frá því konur lögðu niður störf og kröfuðst úrbóta á kynjamisréttinu og til að sýna hversu mikilvægar þær væru í atvinnulífinu. Konur eru hvattar til að leggja niður störf átta mínútur yfir tvö á morgun en þá hafa þær unnið fyrir laununum sínum þegar litið er til þess að þær hafa rúm 64 prósent af launum karla. Sumar konur sem fá frí á morgun eða leggja niður vinnu verða á launum en aðrar ekki. En hvernig myndi femínistafélagið vilja sjá staðið að því. Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins, segir Katrín Anna segist helst vilja sjá starfsfók fá frí í samráði við atvinnurekandann þar sem jafnréttismál séu mál allra. Margir vinnuveitendur hafa auglýst í dag að lokað verði á morgun vegna kvennafrísins. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt kvennafrídeginu nokkrun áhuga. Það verður ekki bara baráttuhátíð í Reykjavík heldur mjög víða um landið eins og í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Ísafirði Akureyri, Neskaupsstað, Sauðárkróki, Egilsstöðum, Höfn og Blönduósi. Lögreglan í Reykjavík verður með viðbúnað og verður götum lokað eftir þörfum en búast má við töfum á hefðbundinni umferð. Framkvæmdastjóri Paff Borgarljósa, Margrét Kristmannsdóttir er einnig formaður kvenna í atvinnurekstri og er hún ákveðin í að taka þátt í baráttunni. Margrét þarf ekki að loka á morgun því þeir sem ekki ætla sér í gönguna eru nógu margir til að halda rekstrinu gangandi. Fréttir Innlent Kjaramál Lífið Menning Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Vonir standa til að jafnmargir, og helst fleiri, mæti á útifundinn á kvennafrídaginn á morgun en fyrir þrjátíu árum. Erlendir fjölmiðlar sýna baráttunni hér á landi áhuga. Á morgun eru þrjátíu ár frá því konur lögðu niður störf og kröfuðst úrbóta á kynjamisréttinu og til að sýna hversu mikilvægar þær væru í atvinnulífinu. Konur eru hvattar til að leggja niður störf átta mínútur yfir tvö á morgun en þá hafa þær unnið fyrir laununum sínum þegar litið er til þess að þær hafa rúm 64 prósent af launum karla. Sumar konur sem fá frí á morgun eða leggja niður vinnu verða á launum en aðrar ekki. En hvernig myndi femínistafélagið vilja sjá staðið að því. Katrín Anna Guðmundsdóttir, talskona Femínistafélagsins, segir Katrín Anna segist helst vilja sjá starfsfók fá frí í samráði við atvinnurekandann þar sem jafnréttismál séu mál allra. Margir vinnuveitendur hafa auglýst í dag að lokað verði á morgun vegna kvennafrísins. Erlendir fjölmiðlar hafa sýnt kvennafrídeginu nokkrun áhuga. Það verður ekki bara baráttuhátíð í Reykjavík heldur mjög víða um landið eins og í Vestmannaeyjum, Stykkishólmi, Ísafirði Akureyri, Neskaupsstað, Sauðárkróki, Egilsstöðum, Höfn og Blönduósi. Lögreglan í Reykjavík verður með viðbúnað og verður götum lokað eftir þörfum en búast má við töfum á hefðbundinni umferð. Framkvæmdastjóri Paff Borgarljósa, Margrét Kristmannsdóttir er einnig formaður kvenna í atvinnurekstri og er hún ákveðin í að taka þátt í baráttunni. Margrét þarf ekki að loka á morgun því þeir sem ekki ætla sér í gönguna eru nógu margir til að halda rekstrinu gangandi.
Fréttir Innlent Kjaramál Lífið Menning Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira