Beckham fer í gömlu stöðuna 30. september 2005 00:01 Talið er víst að David Beckham muni fá gömlu stöðuna sína á hægri kantinum hjá enska landsliðinu aftur þegar liðið mætir Austurríki í undankeppni HM í byrjun mánaðarins. Þá stendur landsliðsþjálfarinn fram fyrir erfiðum ákvörðunum varðandi nokkrar stöður í liðinu. Beckham hefur verið að leika mjög vel á hægri kantinum hjá Real Madrid undanfarið og talið er mjög líklegt að hann sinni þeirri stöðu gegn Austurríkismönnum. Vinstri vængurinn er aftur spurningamerki, þar sem Joe Cole hefur ekki fengið að spreyta sig mikið hjá Chelsea það sem af er - og sömu sögu er að segja af Shaun Wright-Phillips. Sven Göran Eriksson er talinn muni spila leikkerfið 4-4-2 framvegis, því tilraunastarfsemi hans með önnur kerfi hefur ekki verið að ganga vel. Í vörninni stendur valið milli fjögurra miðvarða sem hafa verið að leika misvel með félagsliðum sínum. Rio Ferdinand hefur verið gagnrýndur nokkuð fyrir leik sinn með enska landsliðinu undanfarið, en hann mun berjast um sæti í hjarta varnarinnar við þá Jamie Carragher og svo þá John Terry og Sol Campbell, sem báðir eru nýkomnir aftur eftir meiðsli. Talið er líklegt að Peter Crouch verði við hlið Michael Owen í framlínunni, en Wayne Rooney tekur sem kunnugt er út leikbann í leiknum við Austurríki þann 8. október. Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira
Talið er víst að David Beckham muni fá gömlu stöðuna sína á hægri kantinum hjá enska landsliðinu aftur þegar liðið mætir Austurríki í undankeppni HM í byrjun mánaðarins. Þá stendur landsliðsþjálfarinn fram fyrir erfiðum ákvörðunum varðandi nokkrar stöður í liðinu. Beckham hefur verið að leika mjög vel á hægri kantinum hjá Real Madrid undanfarið og talið er mjög líklegt að hann sinni þeirri stöðu gegn Austurríkismönnum. Vinstri vængurinn er aftur spurningamerki, þar sem Joe Cole hefur ekki fengið að spreyta sig mikið hjá Chelsea það sem af er - og sömu sögu er að segja af Shaun Wright-Phillips. Sven Göran Eriksson er talinn muni spila leikkerfið 4-4-2 framvegis, því tilraunastarfsemi hans með önnur kerfi hefur ekki verið að ganga vel. Í vörninni stendur valið milli fjögurra miðvarða sem hafa verið að leika misvel með félagsliðum sínum. Rio Ferdinand hefur verið gagnrýndur nokkuð fyrir leik sinn með enska landsliðinu undanfarið, en hann mun berjast um sæti í hjarta varnarinnar við þá Jamie Carragher og svo þá John Terry og Sol Campbell, sem báðir eru nýkomnir aftur eftir meiðsli. Talið er líklegt að Peter Crouch verði við hlið Michael Owen í framlínunni, en Wayne Rooney tekur sem kunnugt er út leikbann í leiknum við Austurríki þann 8. október.
Íslenski boltinn Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Uppgjörið: KA - FH 3-2 | Fyrsti sigur KA en FH-ingar enn á botninum Albert lagði upp mark í sigri Fiorentina City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Sjá meira