Hafi bréf yfir kröfur Jónínu 26. september 2005 00:01 Arnþrúður Karlsdóttir útvarpskona segist hafa undir höndum bréf frá Jónínu Benediktsdóttur til Jóhannesar Jónssonar, þar sem Jónína útlistar hvað hún vilji fá frá Jóhannesi eftir að þau slitu samvistum. Arnþrúður segir það ekki hafa komið sér á óvart þegar Fréttablaðið upplýsti um samskipti Jónínu, Jóns Geralds Sullenberger og Styrmis Gunnarssonar. Hún segir einnig ljóst að málið teygi anga sína til áhrifamanna í þjóðfélaginu og segir málið allt birtingarmynd "yfirstéttarundirheima". Arnþrúður segir Jónínu hafa persónulegar ástæður fyrir því að koma Baugsákærunum af stað. Hún hafi undir höndum tölvupóst frá Jónínu til Jóhannesar þar sem hún fari fram á 70 milljónir króna og hvítan Audi-jeppa. Arnþrúður segist hafa átt bréfið í tvö ár og segir að hver maður geti séð að óánægja Jónínu með þessi málalok birtist núna. Það sé nokkuð ljóst að hún hafi ekki fengið neitt frá Baugsfeðgum sem hún hafi ætlast til. Arnþrúður vill ekki gefa það upp hvernig bréfið komst í hennar hendur og segir það ekki koma málinu við. Hún kveðst fullviss um að ekki séu enn öll kurl komin til grafar í þessum óvænta anga Baugsmálsins. Hún þvertekur hins vegar fyrir það að hún sé heimildamaður Fréttablaðsins. Ekki náðist í Jónínu Benediktsdóttur. Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira
Arnþrúður Karlsdóttir útvarpskona segist hafa undir höndum bréf frá Jónínu Benediktsdóttur til Jóhannesar Jónssonar, þar sem Jónína útlistar hvað hún vilji fá frá Jóhannesi eftir að þau slitu samvistum. Arnþrúður segir það ekki hafa komið sér á óvart þegar Fréttablaðið upplýsti um samskipti Jónínu, Jóns Geralds Sullenberger og Styrmis Gunnarssonar. Hún segir einnig ljóst að málið teygi anga sína til áhrifamanna í þjóðfélaginu og segir málið allt birtingarmynd "yfirstéttarundirheima". Arnþrúður segir Jónínu hafa persónulegar ástæður fyrir því að koma Baugsákærunum af stað. Hún hafi undir höndum tölvupóst frá Jónínu til Jóhannesar þar sem hún fari fram á 70 milljónir króna og hvítan Audi-jeppa. Arnþrúður segist hafa átt bréfið í tvö ár og segir að hver maður geti séð að óánægja Jónínu með þessi málalok birtist núna. Það sé nokkuð ljóst að hún hafi ekki fengið neitt frá Baugsfeðgum sem hún hafi ætlast til. Arnþrúður vill ekki gefa það upp hvernig bréfið komst í hennar hendur og segir það ekki koma málinu við. Hún kveðst fullviss um að ekki séu enn öll kurl komin til grafar í þessum óvænta anga Baugsmálsins. Hún þvertekur hins vegar fyrir það að hún sé heimildamaður Fréttablaðsins. Ekki náðist í Jónínu Benediktsdóttur.
Baugsmálið Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent Fleiri fréttir Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Sjá meira