Vandræðin virðast aldrei hætta 1. ágúst 2005 00:01 Það sem byrjaði með Hot Coffee hneykslinu virðist engan enda ætla að taka. Leikur sem Rockstar Games eru að vinna að þarf núna að sæta hörðum árásum frá Bullying Online, vegna þess að hann er sagður ýta undir einelti í skólum. Leikurinn, sem heitir því einfalda nafni Bully, snýst um ungann mann i framhaldsskóla sem þarf að standa í hárinu á hrekkjusvínum, þola einelti af höndum kennara, stríða öðrum krökkum, reyna við stelpur, og á endanum að komast heill í gegnum skóladagana. Bullying Online er stuðningshópur í Bretlandi fyrir börn sem verða fyrir einelti. Þau taka málið mjög alvarlega því þau óttast það að ung börn muni herma eftir því sem þau sjá í leiknum. Þótt að leikurinn hafi ekki enn verið dæmdur, er talið líklegt að hann verði bannaður innan 17 ára, en það sem veldur mestum áhyggjum er sú staðreynd að margir leikjasalar hafa verið að selja leikinn í forsölu án þess að forvitnast um aldur kaupanda. Lögmaður að nafni Jack Thompson sem hefur barist harkalega gegn útgáfu leikjarins hefur óskað eftir fundi við Rockstar Games og ESRB til að koma í veg fyrir útgáfu leiksins. Hann hefur einnig tilkynnt það að tvær fullar rútur af skólabörnum í Bandaríkjunum munu mæta fyrir utan fundarstaðinn til að mótmæla leiknum. Vandræðin virðast elta Rockstar uppi, en Geim mun alltaf fylgjast vel með. Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Það sem byrjaði með Hot Coffee hneykslinu virðist engan enda ætla að taka. Leikur sem Rockstar Games eru að vinna að þarf núna að sæta hörðum árásum frá Bullying Online, vegna þess að hann er sagður ýta undir einelti í skólum. Leikurinn, sem heitir því einfalda nafni Bully, snýst um ungann mann i framhaldsskóla sem þarf að standa í hárinu á hrekkjusvínum, þola einelti af höndum kennara, stríða öðrum krökkum, reyna við stelpur, og á endanum að komast heill í gegnum skóladagana. Bullying Online er stuðningshópur í Bretlandi fyrir börn sem verða fyrir einelti. Þau taka málið mjög alvarlega því þau óttast það að ung börn muni herma eftir því sem þau sjá í leiknum. Þótt að leikurinn hafi ekki enn verið dæmdur, er talið líklegt að hann verði bannaður innan 17 ára, en það sem veldur mestum áhyggjum er sú staðreynd að margir leikjasalar hafa verið að selja leikinn í forsölu án þess að forvitnast um aldur kaupanda. Lögmaður að nafni Jack Thompson sem hefur barist harkalega gegn útgáfu leikjarins hefur óskað eftir fundi við Rockstar Games og ESRB til að koma í veg fyrir útgáfu leiksins. Hann hefur einnig tilkynnt það að tvær fullar rútur af skólabörnum í Bandaríkjunum munu mæta fyrir utan fundarstaðinn til að mótmæla leiknum. Vandræðin virðast elta Rockstar uppi, en Geim mun alltaf fylgjast vel með.
Árni Pétur Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira