Microsoft kynnir útgáfu Xbox 360 25. júlí 2005 00:01 Leikjarisinn Microsoft er nú að kynna væntanlega útgáfu fyrir Xbox 360 á Xbox Summit 2005 í Tokyo, Japan. Yfir 50 Japönsk útgáfufyrirtæki hafa tilkynnt að þau muni framleiða fyrir vélina sem mun koma á markað í enda árs samtímis í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu. Þetta er í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út samtímis á þrem markaðssvæðum og er það mikilvæg þróun í markaðssetningu leikjavéla. Merkilegt þykir að stórar leikjaseríur eins og Resident Evil og Ridge Racer muni líta dagsins ljós á Xbox 360 og er það mikill fengur fyrir Microsoft. Mikil áhersla er lögð á fjöldaspilun í gegnum Xbox Live þjónustuna sem telur nú 2 milljónir notenda sem jafngildir að notandi hafi skráð sig í þjónustuna á 30 sekúnta fresti á einu ári. Leikirnir sem eru til sýnis á Xbox Summit 2005 eru eftirfarandi: Activision • "Call of Duty 2" • "Tony Hawk's American Wasteland" • "Quake IV" • "Gun" A R C System Works Co. Ltd. • "Versus Tactical Action" (vinnutitill) Artdink Corp. • "A-Train X" Atari Japan Co. Ltd. • "Test Drive Unlimited" Bandai Co. Ltd. • "Mobile Suit Gundam" (vinnutitill) Banpresto Co. Ltd. • "Super Robot Wars" (vinnutitill) Capcom • "Biohazard 5 (Resident Evil 5)" • "Dead Rising" Cavia Inc. • Á eftir að tilkynna um titil D3 Publisher Inc. • "E-D-FX" (vinnutitill) • "Chambara Beauty X (vinnutitill) Eidos KK • Á eftir að tilkynna um titil Electronic Arts K. K. • "FIFA Soccer 2006" • "NBA Live 2006" • "Need for Speed Most Wanted" Idea Factory • Á eftir að tilkynna um titil Jaleco Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Kids Station Inc. • Á eftir að tilkynna um titil KOEI Co. Ltd. • "Dynasty Warriors 5" Konami • "Winning Eleven" (vinnutitill) • "Rumble Roses XX" (vinnutitill) • "Proyakyu Spirits" (vinnutitill) Marvelous Interactive Inc. • Á eftir að tilkynna um titil Microsoft Co. Ltd. • "NINETY-NINE NIGHTS" • "Every Party" • "Project Gotham Racing® 3" Namco • "Frame City Killer" • "Ridge Racer 6" • RPG Title TBA • "Love Football" (vinnutitill) FromSoftware Inc. • eNCHANT arM Frontier Groove Inc. • Á eftir að tilkynna um titil G.Rev Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Genki Co. Ltd. • "Shutokou Battle" (vinnutitill) Hamster Corp. • Á eftir að tilkynna um titil Hudson Soft Co. Ltd. • "Far East of Eden Ziria – Tales from Distant Jipang" SEGA Corp. • "Chromehounds" (vinnutitill) SNK Playmore Corp. • "King of Fighters Maximum Impact 2" (vinnutitill) Spike Co. Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Square Enix Co. Ltd. • "Final Fantasy XI" Success Corp. • "Zookeeper" (vinnutitill) • "Operation Darkness" (vinnutitill) TAITO Corp. • "World Airforce" (vinnutitill) Tecmo • "Dead or Alive 4" • "Dead or Alive Xtreme 2" • "Project Progressive" • "Dead or Alive code: Cronus" THQ Japan • "Saints Row" • "The Outfit" Tomy • "Zoids" (vinnutitill) Treasure Co. Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Ubisoft KK • "Ghost Recon Advanced Warfighter" (vinnutitill) Vivendi • Á eftir að tilkynna um titil Yuke's Co. Ltd. • "Wrestle Kingdom"Resident Evil 5Ninety Nine NightsNinety Nine NightsFrame City KillerFrame City KillerTony Hawk American WastelandResident Evil 5Resident Evil 5 Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Leikjarisinn Microsoft er nú að kynna væntanlega útgáfu fyrir Xbox 360 á Xbox Summit 2005 í Tokyo, Japan. Yfir 50 Japönsk útgáfufyrirtæki hafa tilkynnt að þau muni framleiða fyrir vélina sem mun koma á markað í enda árs samtímis í Japan, Bandaríkjunum og Evrópu. Þetta er í fyrsta skipti sem leikjavél er gefin út samtímis á þrem markaðssvæðum og er það mikilvæg þróun í markaðssetningu leikjavéla. Merkilegt þykir að stórar leikjaseríur eins og Resident Evil og Ridge Racer muni líta dagsins ljós á Xbox 360 og er það mikill fengur fyrir Microsoft. Mikil áhersla er lögð á fjöldaspilun í gegnum Xbox Live þjónustuna sem telur nú 2 milljónir notenda sem jafngildir að notandi hafi skráð sig í þjónustuna á 30 sekúnta fresti á einu ári. Leikirnir sem eru til sýnis á Xbox Summit 2005 eru eftirfarandi: Activision • "Call of Duty 2" • "Tony Hawk's American Wasteland" • "Quake IV" • "Gun" A R C System Works Co. Ltd. • "Versus Tactical Action" (vinnutitill) Artdink Corp. • "A-Train X" Atari Japan Co. Ltd. • "Test Drive Unlimited" Bandai Co. Ltd. • "Mobile Suit Gundam" (vinnutitill) Banpresto Co. Ltd. • "Super Robot Wars" (vinnutitill) Capcom • "Biohazard 5 (Resident Evil 5)" • "Dead Rising" Cavia Inc. • Á eftir að tilkynna um titil D3 Publisher Inc. • "E-D-FX" (vinnutitill) • "Chambara Beauty X (vinnutitill) Eidos KK • Á eftir að tilkynna um titil Electronic Arts K. K. • "FIFA Soccer 2006" • "NBA Live 2006" • "Need for Speed Most Wanted" Idea Factory • Á eftir að tilkynna um titil Jaleco Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Kids Station Inc. • Á eftir að tilkynna um titil KOEI Co. Ltd. • "Dynasty Warriors 5" Konami • "Winning Eleven" (vinnutitill) • "Rumble Roses XX" (vinnutitill) • "Proyakyu Spirits" (vinnutitill) Marvelous Interactive Inc. • Á eftir að tilkynna um titil Microsoft Co. Ltd. • "NINETY-NINE NIGHTS" • "Every Party" • "Project Gotham Racing® 3" Namco • "Frame City Killer" • "Ridge Racer 6" • RPG Title TBA • "Love Football" (vinnutitill) FromSoftware Inc. • eNCHANT arM Frontier Groove Inc. • Á eftir að tilkynna um titil G.Rev Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Genki Co. Ltd. • "Shutokou Battle" (vinnutitill) Hamster Corp. • Á eftir að tilkynna um titil Hudson Soft Co. Ltd. • "Far East of Eden Ziria – Tales from Distant Jipang" SEGA Corp. • "Chromehounds" (vinnutitill) SNK Playmore Corp. • "King of Fighters Maximum Impact 2" (vinnutitill) Spike Co. Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Square Enix Co. Ltd. • "Final Fantasy XI" Success Corp. • "Zookeeper" (vinnutitill) • "Operation Darkness" (vinnutitill) TAITO Corp. • "World Airforce" (vinnutitill) Tecmo • "Dead or Alive 4" • "Dead or Alive Xtreme 2" • "Project Progressive" • "Dead or Alive code: Cronus" THQ Japan • "Saints Row" • "The Outfit" Tomy • "Zoids" (vinnutitill) Treasure Co. Ltd. • Á eftir að tilkynna um titil Ubisoft KK • "Ghost Recon Advanced Warfighter" (vinnutitill) Vivendi • Á eftir að tilkynna um titil Yuke's Co. Ltd. • "Wrestle Kingdom"Resident Evil 5Ninety Nine NightsNinety Nine NightsFrame City KillerFrame City KillerTony Hawk American WastelandResident Evil 5Resident Evil 5
Geim-Fréttir Leikjavélar Leikjavísir Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið „Ég myndi ekki vilja fá þetta í andlitið“ Lífið Seldist upp daginn eftir kosningasigur Kristrúnar Tíska og hönnun Laufey Lín og Bjarki á lista Forbes Lífið Birgitta prinsessa er látin Lífið Gleðilegir gestir í hátíðarskapi á safninu Menning Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Þetta hlustaði heimsbyggðin á árið 2024 Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira