Quake kemur í næstu kynslóð síma 28. júní 2005 00:01 Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar. Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira
Seinna á þessu ári mun hinn þrælgóði Quake sem gefin var út 1996 mæta í farsíma. Útgáfan sem birtist í farsímum er fyrir næstu kynslóð síma sem ráða við þrívíddarumhverfi. Spilarar munu upplifa allan hasarinn sem 1996 útgáfan býr yfir og hefur núþegar valdið miklum usla í leikjaheiminum. Quake fyrir farsíma vann til að mynda "Gamespot E3 Editor´s Choice Awards" í Los Angeles fyrir stuttu. Todd Hollenshead hjá ID Software sem framleiðir Quake leikina segir að símaútgáfan af leiknum muni verða brautryðjandi fyrir símaleiki og að starfsmenn Id hlakki mikið til fyrir fyrstu "Deathmatch" loturnar á skrifstofunni. Fyrstu símarnir sem ráða við leikinn koma út í sumar.
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Getur enn þann dag í dag ekki horft á barnarúm Lífið Getuleysi á stóra sviðinu Gagnrýni Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Lífið Gervifullnægingar og lélegt kynlíf tilheyri 2024 Lífið Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Lífið Íris Ósk seldi hönnunarhöllina á 230 milljónir Lífið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Laufey ástfangin í eitt ár Lífið „En við losnum aldrei við Jón Gunnarsson“ Lífið Fleiri fréttir Svik og prettir í jólaþætti GameTíví Stiklusúpa: Allt það helsta sem kynnt var á Game awards Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví Sjá meira