Foreldrar taka ekki mark á ELSPA 23. júní 2005 00:01 Samkvæmt nýlegri rannsókn sem Svissneska fyrirtækið Modulum gerði fyrir ELSPA sýnir að foreldrar taka ekki mark á merkingum sem banna leiki. Foreldrar eru meðvitaðir um merkingarnar en nota þær frekar til hliðsjónar en ekki sem viðvörun um innihald leikja sem eru bannaðir börnum. Þessar niðurstöður voru birtar af framkvæmdastjóra Modulum, Jurgen Freund á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni. Samkvæmt Jurgen eru foreldrar og börn almennt meðvituð um merkingar en foreldrar eru síður strangari á að banna börnum sínum að kaupa leiki sem innihalda ofbeldi. Jurgen sagði að foreldrar sjá merkingarnar sem leiðbeinandi hlut frekar en að fara algjörlega eftir þeim. Hann sagði einnig að þótt foreldrar væru ekki á eitt sátt með að börnin spiluðu ofbeldisleiki væru fáir sem tækju beina afstöðu gagnvart ofbeldisleikjum. Stærra málefni fyrir foreldrana er að krakkar eyði meiri tíma í tölvuleikjum frekar en að stunda aðra afþreyingu og því ekki eins áhyggjufullir af innihaldi leikja. Flestir foreldrar í könnuninni þóttu börnin sín nógu þroskuð til að spila ofbeldisfulla leiki. Könnunin sýndi að 18+ merkingar virkuðu frekar sem söluhvetjandi fyrir leiki frekar en að vera fráhrindandi vörn. http://www.elspa.com/ Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira
Samkvæmt nýlegri rannsókn sem Svissneska fyrirtækið Modulum gerði fyrir ELSPA sýnir að foreldrar taka ekki mark á merkingum sem banna leiki. Foreldrar eru meðvitaðir um merkingarnar en nota þær frekar til hliðsjónar en ekki sem viðvörun um innihald leikja sem eru bannaðir börnum. Þessar niðurstöður voru birtar af framkvæmdastjóra Modulum, Jurgen Freund á ELSPA International Games Summit í London fyrr í vikunni. Samkvæmt Jurgen eru foreldrar og börn almennt meðvituð um merkingar en foreldrar eru síður strangari á að banna börnum sínum að kaupa leiki sem innihalda ofbeldi. Jurgen sagði að foreldrar sjá merkingarnar sem leiðbeinandi hlut frekar en að fara algjörlega eftir þeim. Hann sagði einnig að þótt foreldrar væru ekki á eitt sátt með að börnin spiluðu ofbeldisleiki væru fáir sem tækju beina afstöðu gagnvart ofbeldisleikjum. Stærra málefni fyrir foreldrana er að krakkar eyði meiri tíma í tölvuleikjum frekar en að stunda aðra afþreyingu og því ekki eins áhyggjufullir af innihaldi leikja. Flestir foreldrar í könnuninni þóttu börnin sín nógu þroskuð til að spila ofbeldisfulla leiki. Könnunin sýndi að 18+ merkingar virkuðu frekar sem söluhvetjandi fyrir leiki frekar en að vera fráhrindandi vörn. http://www.elspa.com/
Geim-Fréttir Leikjavélar Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Avowed: Í senn hefðbundinn og framúrskarandi hlutverkaleikur GameTíví: Erfið fjallganga hjá strákunum Kingdom Come Deliverance 2: Geggjuð fyrirsögn um geggjaðan leik Gráir fyrir járnum í GameTíví Sniper Elite: Resistance - Fátt nýtt í annars allt í lagi leik Sjá meira