Vilja að Gill verði látinn laus 16. júní 2005 00:01 Íslendingarnir tveir sem tóku þátt í mótmælaaðgerðunum á Nordica-hótelinu ásamt Englendingnum Paul Gill telja gæsluvarðhaldsúrskurðinn yfir Gill óskiljanlegan og ranglátan. Meðferðinni á Gill verður mótmælt við dómsmálaráðuneytið klukkan tvö í dag. Í fundarboði segir að ætlunin sé að mótmæla gæsluvarðhaldsúrskurðinum yfir Paul Gill og því að hann fái aðra meðferð en hin tvö sem einnig voru handtekin eftir að hafa slett grænum vökva á fundargesti álráðstefnunnar sem haldin var á Nordica-hótelinu. Full ástæða sé til að mótmæla þessari niðurstöðu og krefjast þess að Gill verði einnig látinn laus þannig að jafnt verði tekið á málum þremeninganna. Mótmælahópurinn telur að í gæsluvarðhaldsúrskurðinum felist hróplegt ranglæti og hann sé óskiljanlegur. Arna Ösp Magnúsardóttir og Ólafur Páll Sigurðsson, sem tóku þátt í aðgerðunum með Paul Gill á hótelinu, sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þau segjast vilja vekja athygli á því misræmi og misrétti í tengslum við málsmeðferð Englendingsins sem hafi verið handtekinn fyrir sama verknað og þau. Arna og Ólafur segja að öll hafi þau átt jafnan þátt í mótmælaaðgerðunum og þau séu því slegin yfir þeirri tilraun yfirvalda að gera Paul Gill að blóraböggli. Þau velta því fyrir sér í yfirlýsingunni hvort það að hann sé útlendingur hafi eitthvað með það að gera og ef svo sé sé það klárt brot á réttindum hans. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Íslendingarnir tveir sem tóku þátt í mótmælaaðgerðunum á Nordica-hótelinu ásamt Englendingnum Paul Gill telja gæsluvarðhaldsúrskurðinn yfir Gill óskiljanlegan og ranglátan. Meðferðinni á Gill verður mótmælt við dómsmálaráðuneytið klukkan tvö í dag. Í fundarboði segir að ætlunin sé að mótmæla gæsluvarðhaldsúrskurðinum yfir Paul Gill og því að hann fái aðra meðferð en hin tvö sem einnig voru handtekin eftir að hafa slett grænum vökva á fundargesti álráðstefnunnar sem haldin var á Nordica-hótelinu. Full ástæða sé til að mótmæla þessari niðurstöðu og krefjast þess að Gill verði einnig látinn laus þannig að jafnt verði tekið á málum þremeninganna. Mótmælahópurinn telur að í gæsluvarðhaldsúrskurðinum felist hróplegt ranglæti og hann sé óskiljanlegur. Arna Ösp Magnúsardóttir og Ólafur Páll Sigurðsson, sem tóku þátt í aðgerðunum með Paul Gill á hótelinu, sendu í gær frá sér yfirlýsingu þar sem þau segjast vilja vekja athygli á því misræmi og misrétti í tengslum við málsmeðferð Englendingsins sem hafi verið handtekinn fyrir sama verknað og þau. Arna og Ólafur segja að öll hafi þau átt jafnan þátt í mótmælaaðgerðunum og þau séu því slegin yfir þeirri tilraun yfirvalda að gera Paul Gill að blóraböggli. Þau velta því fyrir sér í yfirlýsingunni hvort það að hann sé útlendingur hafi eitthvað með það að gera og ef svo sé sé það klárt brot á réttindum hans.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Alræmdi túristahópurinn tók líka yfir pítsustað Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira