Miami - New Jersey 21. apríl 2005 00:01 Við fyrstu sýn virðist einvígi Miami Heat og New Jersey Nets ekki ætla að verða spennandi, en liðin enduðu í fyrsta og áttunda sæti í Austurdeildinni og Miami hafði betur í öllum þremur viðureignum liðanna í vetur. Sérfræðingar vestra benda þó á tvo þætti í einvíginu sem gætu haft áhrif á niðurstöðuna. Shaquille O´Neal hefur átt við meiðsli að stríða undanfarið og eins og gefur að skilja yrði það liðinu mjög til trafala ef hann gæti ekki beitt sér að fullu fyrir lið Miami. Annar þáttur sem gæti vegið þungt í leikjum liðanna, er væntanleg endurkoma Richard Jefferson í lið New Jersey, en hann hefur verið frá vegna meiðsla lengi. Ef hann nær að veita liði Nets einhverja hjálp í seríunni og þeir Jason Kidd og Vince Carter verða í topp formi, er aldrei að vita nema þetta verði jafnara einvígi en pappírarnir segja til um. Miami hefur þó sýnt það í vetur að þeir geta unnið leiki án O´Neal og þar fer auðvitað fremstur í flokki Dwayne Wade, sem er orðinn sannkölluð stjarna í deildinni og getur gengið frá hvaða liði upp á sitt einsdæmi þegar hann tekur sig til. Þó langt sé síðan lið Miami lét að sér kveða í úrslitakeppni, eru í liðinu miklir reynsluboltar í bland við unga og efnilega stráka og liðið þykir í raun til alls líklegt í úrslitakeppninni. Miami verður þó að hafa O´Neal heilan ef þeir ætla sér í úrslitin, en ef sá stóri er í stuði, gæti liðið allt eins farið alla leið. Fyrsti leikur liðanna er á sunnudagskvöld í Miami NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira
Við fyrstu sýn virðist einvígi Miami Heat og New Jersey Nets ekki ætla að verða spennandi, en liðin enduðu í fyrsta og áttunda sæti í Austurdeildinni og Miami hafði betur í öllum þremur viðureignum liðanna í vetur. Sérfræðingar vestra benda þó á tvo þætti í einvíginu sem gætu haft áhrif á niðurstöðuna. Shaquille O´Neal hefur átt við meiðsli að stríða undanfarið og eins og gefur að skilja yrði það liðinu mjög til trafala ef hann gæti ekki beitt sér að fullu fyrir lið Miami. Annar þáttur sem gæti vegið þungt í leikjum liðanna, er væntanleg endurkoma Richard Jefferson í lið New Jersey, en hann hefur verið frá vegna meiðsla lengi. Ef hann nær að veita liði Nets einhverja hjálp í seríunni og þeir Jason Kidd og Vince Carter verða í topp formi, er aldrei að vita nema þetta verði jafnara einvígi en pappírarnir segja til um. Miami hefur þó sýnt það í vetur að þeir geta unnið leiki án O´Neal og þar fer auðvitað fremstur í flokki Dwayne Wade, sem er orðinn sannkölluð stjarna í deildinni og getur gengið frá hvaða liði upp á sitt einsdæmi þegar hann tekur sig til. Þó langt sé síðan lið Miami lét að sér kveða í úrslitakeppni, eru í liðinu miklir reynsluboltar í bland við unga og efnilega stráka og liðið þykir í raun til alls líklegt í úrslitakeppninni. Miami verður þó að hafa O´Neal heilan ef þeir ætla sér í úrslitin, en ef sá stóri er í stuði, gæti liðið allt eins farið alla leið. Fyrsti leikur liðanna er á sunnudagskvöld í Miami
NBA Mest lesið Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sport Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Enski boltinn Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Handbolti Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Handbolti Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Íslenski boltinn Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Handbolti Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Fótbolti Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Enski boltinn Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Fótbolti Fleiri fréttir Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Í beinni: Chelsea - West Ham | Lundúnaslagur á lokadegi gluggans Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík Líta það alvarlegum augum þegar þjálfari niðurlægir iðkendur Sveindís Jane heldur í við toppliðin Martínez með slitið krossband Rashford: „Vil bara spila fótbolta“ Herþotur fylgdu króatíska liðinu til Zagreb Kossinn „skemmdi einn besta dag lífs míns“ Þrettán ára sonur Peyton Manning sló í gegn á Pro Bowl „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Haukur sé einn okkar allra besti en þurfi stærra lið í stærri deild Forsetinn beinskeyttur aðspurður um framtíð Alfreðs í starfi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Björn sagður rekinn vegna utanfarar í stórafmæli mömmu Stálust til að vera tólf á vellinum: „Algjört hneyksli“ Finnst umræðan skrýtin: „Ódýr þvæla“ Glugginn lokast: Ensku meistararnir fá fjórða manninn Ósáttur Haaland eldri skýtur á Arsenal Dagur heldur áfram: „Fannst ég endurfæddur“ Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ Snorri um áhyggjuefni: „Hægt að færa rök fyrir því að án hans værum við í veseni“ Hæddist að Haaland og nú vita allir hver hann er Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Gidsel bætti 30 ára gamalt met sem sett var á Íslandi Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og leiðin í Ofurskálina Skagamenn kaupa Hauk frá Lille „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Rashford genginn í raðir Villa Sjá meira