Cisse er á bekknum hjá Liverpool 13. apríl 2005 00:01 Djibril Cisse er kominn í leikmannahóp Liverpool í fyrsta sinn síðan í haust þegar hann fótbrotnaði en hann er á varamannabekk liðsins sem mætir Juventus í síðari viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar nú kl. 18.45. Einnig vekur athygli að markvörðuinn Jerzy Dudek er í byrjunarliði Liverpool en Scott Carson sem stóð milli stanganna í fyrri leiknum er á bekknum. Hjá Juventus vantar franska sóknarmanninn David Trezeguet en Pavel Nedved kemur í hans stað. Nú skömmu fyrir leikinn voru 50 stuðningsmenn Juventus handteknir fyrir utan Delle Alpi leikvanginn þar sem leikurinn fer fram. Fólkið var hluti af um 150 manna hóps sem réðist gegn lögreglunni og grýtti hana lauslegum hlutum, þ.á.m. blysum. Kviknað hefur í bíl fyrir utan leikvanginn og á lögreglan fullt í fangi með að hafa stjórn á æstum múgnum. Byrjunalið Liverpool Jerzy Dudek Jamie Carragher Steve Finnan Sami Hyypia Djimi Traore Xabi Alonso Igor Biscan Sanz Luis Garcia Antonio Nunez John Arne Riise Milan Baros Varamenn Scott Carson Djibril Cisse Anthony Le Tallec Darren Potter Vladimir Smicer Stephen Warnock John Welsh Byrjunalið Juventus Gianluigi Buffon Fabio Cannavaro Paolo Montero Lilian Thuram Gianluca Zambrotta Mauro German Camoranesi Fereira da Rosa Emerson Pavel Nedved Ruben Olivera Alessandro Del Piero Zlatan Ibrahimovic Varamenn Stephan Appiah Alessandro Birindelli Manuele Blasi Antonio Chimenti Andrea Masiello Gianluca Pessotto Marcelo Zalayeta Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Sjá meira
Djibril Cisse er kominn í leikmannahóp Liverpool í fyrsta sinn síðan í haust þegar hann fótbrotnaði en hann er á varamannabekk liðsins sem mætir Juventus í síðari viðureign liðanna í 8 liða úrslitum Meistaradeildarinnar nú kl. 18.45. Einnig vekur athygli að markvörðuinn Jerzy Dudek er í byrjunarliði Liverpool en Scott Carson sem stóð milli stanganna í fyrri leiknum er á bekknum. Hjá Juventus vantar franska sóknarmanninn David Trezeguet en Pavel Nedved kemur í hans stað. Nú skömmu fyrir leikinn voru 50 stuðningsmenn Juventus handteknir fyrir utan Delle Alpi leikvanginn þar sem leikurinn fer fram. Fólkið var hluti af um 150 manna hóps sem réðist gegn lögreglunni og grýtti hana lauslegum hlutum, þ.á.m. blysum. Kviknað hefur í bíl fyrir utan leikvanginn og á lögreglan fullt í fangi með að hafa stjórn á æstum múgnum. Byrjunalið Liverpool Jerzy Dudek Jamie Carragher Steve Finnan Sami Hyypia Djimi Traore Xabi Alonso Igor Biscan Sanz Luis Garcia Antonio Nunez John Arne Riise Milan Baros Varamenn Scott Carson Djibril Cisse Anthony Le Tallec Darren Potter Vladimir Smicer Stephen Warnock John Welsh Byrjunalið Juventus Gianluigi Buffon Fabio Cannavaro Paolo Montero Lilian Thuram Gianluca Zambrotta Mauro German Camoranesi Fereira da Rosa Emerson Pavel Nedved Ruben Olivera Alessandro Del Piero Zlatan Ibrahimovic Varamenn Stephan Appiah Alessandro Birindelli Manuele Blasi Antonio Chimenti Andrea Masiello Gianluca Pessotto Marcelo Zalayeta
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Hannes í leyfi Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Risamaraþon heimsins nú orðin sjö eftir að eitt bættist í hópinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Steinunn og Ingimar Íslandsmeistarar í CrossFit: „Stolt af sjálfri mér“ Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Dagskráin í dag: Glódís getur komist á toppinn Kennir sjálfum sér um uppsögnina Eygló best allra á EM og Erla fékk þrjú brons Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Sjá meira