Karakter að mínu skapi 23. janúar 2005 00:01 Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari var einbeittur eftir leik og greinilega enn að jafna sig eftir átökin en hann var ansi líflegur á lokakaflanum. "Við vorum alltaf á hælunum. Byrjuðum grimmir og svolítið kaldir með 3/3 vörnina en hún gekk ekki upp. Gerðum of mikið af mistökum maður á mann en Roland varði samt ágætlega á þessum kafla. Við vorum svolítið staðir í sókninni og fengum of mikið af hraðaupphlaupsmörkum á okkur. Við gáfumst samt aldrei upp og það var æðislegt að ná að jafna leikinn en það sýnir að við erum ekki í miklu betra formi en Tékkarnir," sagði Viggó ákveðinn en hann telur að íslenska liðið geti leikið af slíkum hraða allt mótið. "Það er alveg pottþétt að við höldum þetta út. Við erum búnir að æfa rosalega vel og liðið var andlega ekki í lagi í 45 mínútur. Strákarnir vita aftur á móti núna hvað þeir geta og ég held að þetta gefi okkur blóð á tennurnar. Frammistaðan í dag ber vott um karakter sem ég vil að mín lið hafi." Eins og íslenska liðið var að spila illa lengi vel þá ganga margir leikmenn frá þessum leik með höfuðið hátt. "Markús Máni var að spila stórkostlega og Ólafur var náttúrulega frábær. Arnór átti frábæra innkomu. Ég hefði viljað sjá hann skora tvisvar en hann var óheppinn. Samt í heildina er ég mjög sáttur við sóknarleikinn en við þurfum að laga margt í varnarleiknum. Ég var líka ánægður með hraðaupphlaupin í síðari hálfleik," sagði Viggó sem gat ekki neitað því að íslenska liðið hefði líka verið heppið. "Við vorum heppnir að fá annað stigið en á móti kemur að þeir fengu vafasama dóma með sér undir lokin þannig að þeir geta líka þakkað fyrir að hafa hreinlega ekki tapað leiknum." Íslenski handboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira
Viggó Sigurðsson landsliðsþjálfari var einbeittur eftir leik og greinilega enn að jafna sig eftir átökin en hann var ansi líflegur á lokakaflanum. "Við vorum alltaf á hælunum. Byrjuðum grimmir og svolítið kaldir með 3/3 vörnina en hún gekk ekki upp. Gerðum of mikið af mistökum maður á mann en Roland varði samt ágætlega á þessum kafla. Við vorum svolítið staðir í sókninni og fengum of mikið af hraðaupphlaupsmörkum á okkur. Við gáfumst samt aldrei upp og það var æðislegt að ná að jafna leikinn en það sýnir að við erum ekki í miklu betra formi en Tékkarnir," sagði Viggó ákveðinn en hann telur að íslenska liðið geti leikið af slíkum hraða allt mótið. "Það er alveg pottþétt að við höldum þetta út. Við erum búnir að æfa rosalega vel og liðið var andlega ekki í lagi í 45 mínútur. Strákarnir vita aftur á móti núna hvað þeir geta og ég held að þetta gefi okkur blóð á tennurnar. Frammistaðan í dag ber vott um karakter sem ég vil að mín lið hafi." Eins og íslenska liðið var að spila illa lengi vel þá ganga margir leikmenn frá þessum leik með höfuðið hátt. "Markús Máni var að spila stórkostlega og Ólafur var náttúrulega frábær. Arnór átti frábæra innkomu. Ég hefði viljað sjá hann skora tvisvar en hann var óheppinn. Samt í heildina er ég mjög sáttur við sóknarleikinn en við þurfum að laga margt í varnarleiknum. Ég var líka ánægður með hraðaupphlaupin í síðari hálfleik," sagði Viggó sem gat ekki neitað því að íslenska liðið hefði líka verið heppið. "Við vorum heppnir að fá annað stigið en á móti kemur að þeir fengu vafasama dóma með sér undir lokin þannig að þeir geta líka þakkað fyrir að hafa hreinlega ekki tapað leiknum."
Íslenski handboltinn Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Atli og Eiður í KR Fótbolti Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Fleiri fréttir Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Dagskráin í dag: Tími fyrir endurheimt Kallaði dómarann tík og rúmlega það Verstappen áfram hjá Red Bull Atli og Eiður í KR Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad LaMelo Ball í 50-stiga klúbbinn Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Hófí Dóra lauk gráðu í líftækni og vann svo fyrsta mót í Finnlandi Björgvin aftur í Breiðholtið ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Sjá meira