Pönnusteikt rjúpubringa 30. desember 2004 00:01 Rjúpnabringur (1-2 á mann) portvín timjan salt piparAðferð Látið bringurnar liggja í örlitlu portvíni og timjan í kæli í 1-2 klst. Saltið, piprið og pönnusteikið bringurnar örlétt á pönnu og hvílið á volgum stað. Sneiðið niður í þunnar sneiðar og raðið fallega á diskinn.Rauðrófu- og eplasalatRauðrófur epli sýrður rjómi sérrýedik graslaukur sítrónuafi salt piparAðferð Rauðrófur eru bakaðar í ofni og kældar. Takið þá hýðið utan af þeim og skerið í strimla. Eplin eru einnig skorin í strimla og blandað varlega saman við rauðrófurnar ásamt örlitlum sýrðum rjóma, skvettu af sérrýediki, söxuðum graslauk, smá sítrónusafa og salti og pipar. Einnig má bæta berjum út í salatið, til dæmis rifsberjum. Skreytt með balsamico-dressingu og kerfil. Jólamatur Rauðrófusalat Rjúpa Uppskriftir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Rjúpnabringur (1-2 á mann) portvín timjan salt piparAðferð Látið bringurnar liggja í örlitlu portvíni og timjan í kæli í 1-2 klst. Saltið, piprið og pönnusteikið bringurnar örlétt á pönnu og hvílið á volgum stað. Sneiðið niður í þunnar sneiðar og raðið fallega á diskinn.Rauðrófu- og eplasalatRauðrófur epli sýrður rjómi sérrýedik graslaukur sítrónuafi salt piparAðferð Rauðrófur eru bakaðar í ofni og kældar. Takið þá hýðið utan af þeim og skerið í strimla. Eplin eru einnig skorin í strimla og blandað varlega saman við rauðrófurnar ásamt örlitlum sýrðum rjóma, skvettu af sérrýediki, söxuðum graslauk, smá sítrónusafa og salti og pipar. Einnig má bæta berjum út í salatið, til dæmis rifsberjum. Skreytt með balsamico-dressingu og kerfil.
Jólamatur Rauðrófusalat Rjúpa Uppskriftir Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira