Persónulegur blær 28. nóvember 2004 00:01 Jólakúlur er afar einfalt að útbúa sjálfur. Efni í þær er fáanlegt í helstu föndurverslunum og getur aðeins skortur á hugmyndum takmarkað það sem hægt er moða úr því. Heimagerðar jólakúlur geta gefið jólatrénu persónulegan blæ auk þess sem fjölskyldan getur átt notalega stund við að búa þær til. Kúlurnar á myndinni eru mjög einfaldar og efniskostnaður lítill. Efni Korkkúla Efnisbútur Prjónar Pallíettur Borði Efnisbúturinn er skorinn í ferning og kúlan lögð í miðjuna. Borðinn er lagður saman í lykkju og prjón stungið í gegn til að festa hann á kúlunni. Kúlan er lögð á miðju efnisbútsins með lykkjuna upp og svo er efnið tekið utan um hana þannig að lykkjan stendur upp úr. Efnið tekið þétt saman með borða utan um kúluna og bundin að ofanverðu við lykkjuna. Pallíettur eru lagðar á kúluna og prjónum stungið í gegn til að festa þær. Jól Mest lesið Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól Halda í hefðina með öðrum hráefnum Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Jól Alltaf eitthvað nýtt á jólu num Jólin Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Jólin
Jólakúlur er afar einfalt að útbúa sjálfur. Efni í þær er fáanlegt í helstu föndurverslunum og getur aðeins skortur á hugmyndum takmarkað það sem hægt er moða úr því. Heimagerðar jólakúlur geta gefið jólatrénu persónulegan blæ auk þess sem fjölskyldan getur átt notalega stund við að búa þær til. Kúlurnar á myndinni eru mjög einfaldar og efniskostnaður lítill. Efni Korkkúla Efnisbútur Prjónar Pallíettur Borði Efnisbúturinn er skorinn í ferning og kúlan lögð í miðjuna. Borðinn er lagður saman í lykkju og prjón stungið í gegn til að festa hann á kúlunni. Kúlan er lögð á miðju efnisbútsins með lykkjuna upp og svo er efnið tekið utan um hana þannig að lykkjan stendur upp úr. Efnið tekið þétt saman með borða utan um kúluna og bundin að ofanverðu við lykkjuna. Pallíettur eru lagðar á kúluna og prjónum stungið í gegn til að festa þær.
Jól Mest lesið Grýlukvæði Jóhannesar úr Kötlum Jól Smáréttir sem gleðja bragðlaukana Jól Halda í hefðina með öðrum hráefnum Jól Jólasveinninn kemur í útvarpið Jól Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 9. desember Jól Alltaf eitthvað nýtt á jólu num Jólin Meiri bókaafsláttur en í fyrra Jól Dóttirin hannaði merkimiðana Jól Leiðir til að hafa jólin græn Jól Hollt og gott sætmeti - Hráfæðiskökur Siggu Eyrúnar Jólin