Innlent

Rætt um Rockall

Utanríkisráðuneytið segir að viðræður Íslands, Bretlands, Írlands og Danmerkur fyrir hönd Færeyja um Hatton Rockall-málið sem nýlokið er í Lundúnum hafi verið jákvæðar og gagnlegar. Semkunnugt er hafa ríkin fjögur öll gert tilkall til landgrunnsréttinda utan 200 sjómílna á Hatton Rockall-svæðinu og skarast kröfur aðila. Formaður íslensku viðræðunefndarinnar er Tómas H. Heiðar, þjóðréttarfræðingur í utanríkisráðuneytinu



Fleiri fréttir

Sjá meira


×