Þar sem kisulóran kúrir 22. nóvember 2004 00:01 Efniviður í gluggakistur er af mörgu tagi og í raun er hægt að nota hvaða efni sem er, sem ber vissan þunga. Algengast er að settar séu plastaðar gluggakistur í gluggana en einnig er mikið notast við límtré og lakkaðar mdf-plötur. Í eldri húsum og sumarbústöðum er viður gjarnan notaður og þá helst fura. Marmari er einnig klassískt og endingargott efni. Plastaðar gluggakistur eru einfaldar og nánast viðhaldsfríar en önnur efni gætu þarfnast meira viðhalds. Límtré sem er lakkað heldur sér nokkuð vel en sé það olíuborið, sem er orðið mjög algengt, þarf að halda olíunni við, sem er ekki mikið mál. Viðargluggakistur þarf að lakka og varast að raki safnist innan á rúðurnar og leki niður á gluggakistuna. Bleytan setur bletti í lakkið eða hleypir því upp. Best er því að hafa smá rifu á glugganum eða hafa gardínur aðeins opnar svo loftið lokist ekki inni við rúðuna heldur sé á hreyfingu. Hafa skal í huga þegar efni í gluggakistu er keypt að vera með nákvæmt mál, meðal annars af raufinni í glugganum. Falleg gluggakista er húsprýði, þar setjum við skraut og blóm, auk þess sem kisa kúrir þar gjarnan. Einnig finnst litlum börnum gaman að styðja olnbogum á gluggakistuna og horfa á heiminn. Hús og heimili Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Efniviður í gluggakistur er af mörgu tagi og í raun er hægt að nota hvaða efni sem er, sem ber vissan þunga. Algengast er að settar séu plastaðar gluggakistur í gluggana en einnig er mikið notast við límtré og lakkaðar mdf-plötur. Í eldri húsum og sumarbústöðum er viður gjarnan notaður og þá helst fura. Marmari er einnig klassískt og endingargott efni. Plastaðar gluggakistur eru einfaldar og nánast viðhaldsfríar en önnur efni gætu þarfnast meira viðhalds. Límtré sem er lakkað heldur sér nokkuð vel en sé það olíuborið, sem er orðið mjög algengt, þarf að halda olíunni við, sem er ekki mikið mál. Viðargluggakistur þarf að lakka og varast að raki safnist innan á rúðurnar og leki niður á gluggakistuna. Bleytan setur bletti í lakkið eða hleypir því upp. Best er því að hafa smá rifu á glugganum eða hafa gardínur aðeins opnar svo loftið lokist ekki inni við rúðuna heldur sé á hreyfingu. Hafa skal í huga þegar efni í gluggakistu er keypt að vera með nákvæmt mál, meðal annars af raufinni í glugganum. Falleg gluggakista er húsprýði, þar setjum við skraut og blóm, auk þess sem kisa kúrir þar gjarnan. Einnig finnst litlum börnum gaman að styðja olnbogum á gluggakistuna og horfa á heiminn.
Hús og heimili Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira