Brún lagterta 17. nóvember 2004 00:01 Uppskrift að brúnni lagtertu 500 g hveiti 1 tsk hjartarsalt 1 tsk lyftiduft 2 tsk kanill 2 tsk kakó 2 tsk negull 200 g sykur eða púðursykur 1/2 tsk salt 200 g smjörlíki 2 egg 3 msk síróp 1 dl mjólkUppskrift að smjörkremi 75-100 g smjör 1 1/2 dl flórsykur 1 eggjarauða (1 msk vatn)bragðefni, t.d. vanilludropar eða romm-, piparmyntu- eða jarðarberjabragðefni Hrærið smjörið lint. Sigtið flórsykurinn og hrærið honum saman við smjörð ásamt eggjarauðu og vatni ef kremið er of þykkt. Bragðbætið að vild. Hitið ofninn í 175-200 °C. Sigtið saman hveiti, lyftidufti, hjartarsalti og/eða sódadufti og blandið sykrinum saman við. Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin og hnoðið deigið saman eggjum, mjólk og sírópi. Deigið er hnoðað og flatt út og skipt í fjóra jafna hluta og sett á bökunarpappír. Botnarnir eru bakaðir í 20 mínútur í ofni Botnarnir eru látnir kólna alveg áður en þeir eru settir saman með smjörkremi á milli. Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið
Uppskrift að brúnni lagtertu 500 g hveiti 1 tsk hjartarsalt 1 tsk lyftiduft 2 tsk kanill 2 tsk kakó 2 tsk negull 200 g sykur eða púðursykur 1/2 tsk salt 200 g smjörlíki 2 egg 3 msk síróp 1 dl mjólkUppskrift að smjörkremi 75-100 g smjör 1 1/2 dl flórsykur 1 eggjarauða (1 msk vatn)bragðefni, t.d. vanilludropar eða romm-, piparmyntu- eða jarðarberjabragðefni Hrærið smjörið lint. Sigtið flórsykurinn og hrærið honum saman við smjörð ásamt eggjarauðu og vatni ef kremið er of þykkt. Bragðbætið að vild. Hitið ofninn í 175-200 °C. Sigtið saman hveiti, lyftidufti, hjartarsalti og/eða sódadufti og blandið sykrinum saman við. Myljið smjörlíkið saman við þurrefnin og hnoðið deigið saman eggjum, mjólk og sírópi. Deigið er hnoðað og flatt út og skipt í fjóra jafna hluta og sett á bökunarpappír. Botnarnir eru bakaðir í 20 mínútur í ofni Botnarnir eru látnir kólna alveg áður en þeir eru settir saman með smjörkremi á milli.
Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið