Bíó og sjónvarp

Handhafar Eddu 2002

Bíómynd ársins: Hafið Leikstjóri: Baltasar Kormákur. Handrit: Baltasar Kormákur og Ólafur Haukur Símonarson. Framleiðandi: Sögn ehf./Blueeyes Productions.

Leikstjóri ársins: Baltasar Kormákur fyrir Hafið.

Leikkona ársins: Elva Ósk Ólafsdóttir í Hafinu.

Leikari ársins: Gunnar Eyjólfsson í Hafinu.

Leikkona ársins í aukahlutverki: Herdís Þorvaldsdóttir í Hafinu

Leikari ársins í aukahlutverki: Sigurður Skúlason í Hafinu og Gemsum

Handrit ársins: Baltasar Kormákur og Ólafur Haukur Símonarson fyrir Hafið

Sjónvarpsþáttur ársins: Af fingrum fram Umsjón: Jón Ólafsson. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson og Jón Ólafsson. Framleiðandi: Sjónvarpið.

Fagverðlaun ársins - útlit myndar: Gunnar Karlsson fyrir listræna stjórnun á Litlu lirfunni ljótu

Fagverðlaun ársins - hljóð og mynd: Valdís Óskarsdóttir fyrir klippingu á Hafinu

Leikið sjónvarpsverk ársins: Áramótaskaup RÚV 2001 Framleiðandi: Sjónvarpið. Handrit: Hallgrímur Helgason, Hjálmar Hjálmarsson og Óskar Jónasson. Leikstjóri: Óskar Jónasson

Heimildarmynd ársins: Í skóm drekans Stjórnandi: Árni og Hrönn Sveinsbörn. Handrit: Árni og Hrönn Sveinsbörn. Framleiðandi: Tuttugu geitur, Böðvar Bjarki Pétursson.

Stuttmynd ársins: Litla lirfan ljóta Leikstjóri: Gunnar Karlsson. Handrit: Friðrik Erlingsson. Framleiðandi: CAOZ hf.

Tónlistarmyndband ársins: Á nýjum stað (Sálin hans Jóns míns) Leikstjórar:Samúel Bjarki Pétursson og Gunnar Páll Ólafsson. Framleiðandi: Hugsjón kvikmyndagerð.

Fréttamaður ársins: Árni Snævarr Stöð 2

Sjónvarpsmaður ársins: Sverrir Sverrisson á Popp Tíví

Heiðursverðlaun ÍKSA: Magnús Magnússon






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.